Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 85

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 85
-83- Sjúkdómar og meindýr 2. Vírussjúkdómar. Ljóst er nú, að mikið vírusvandamál er í íslenskri kartöflurækt. Að vísu erum við að mestu laus við nina alvarlegustu sjúkdóma eins og blaðvefja- veiki og Y-vírus, þar sem lítið er um blaðlýs hér á landi, sem dreifa þessum sjúkdómum. Að vísu ber eitthvað á hrukkutíglaveiki, þar sem Y-vírus er sjúk- dómsvaldur, en þar má reikna með, að Y-vírus berist að mestu með útsæði, en ekki er hægt að útiloka dreifingu með blaðlúsum, einkum í kring um gróðurhús. Samkvæmt athugunum, sem ég hef gert veturinn 1976-77 og 1977-78 virðist um mjög umfangsmikla útbreiðslu á X-vírus að ræða hér á landi. Einnig er S-vírus mjög útbreiddur, en ekki að sama marki og X-vírus. Hvorugur þessara vírusa sýna greinileg sjúkdómseinkenni, en tilvera þeirra í plöntunum dregur úr uppskeru. Það má því reikna með, að X- og S-veiran dragi töluvert úr kart- öfluuppskeru landsmanna. 3. Stöngulsýki. Stöngulsýkissmit er mjög útbreitt í landinu. Segja má, að smit sé það útbreitt, að það sé nær eingöngu veðurfarið, sem ákvarði umfang sjúkdómsins. Stöngulsýki gerir hér árlega tjón, bæði með tilliti til uppskerumagns og upp- skerugæða. 4. Hringrot. óvíst er, hvort þessi sjúkdómur er kominn til landsins. KartöflurcEktendur hafa tjáð höfundi, að þeir hafi séð einkenni er minni á þennan sjúkdóm, en það verður að teljast ósannað mál. 5. Vörtupest. Að því er best er vitað, hefur þessi sjúkdómur enn ekki fundist hér, en þar sem hann þrífst vel við rök og köld skilyrði er fyllsta ástæða til að vera á varðbergi gangvart honum. 6. Flatkláði. Flatkláði þrífst best við þurr og hlý skilyr.ði. Eitthvað mun hafa borið á honum á Norðurlandi undanfarin sumur, og hér sunnanlands sumarið 1978. Reikna má með, að hann geti orðið vandamál, þar sem veðurfar hæfir honum og einkum þar sem sýrustig (pH) er hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.