Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 89

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Blaðsíða 89
-87- Sjúkdómar og meindýr Niðurstöðurnar í 3. og 4. töflu sýna glöggt, að thiabendazol virkar vel gegn Phoma-rotnun og betur en thiram. Til að kanna, hvort lifandi smit væri utan á hinum heilbrigðu kartöflum í hinum mismunandi liðum, var gerð ákvörðun á Phoma-smiti samkvæmt aðferðinni sem lýst var hér á undan með sköddun og kalda geymslu. Ötkoman sést í 5. töflu. 5. tafla. Sýkingarhlutfall eftir að heilbrigðar kartöflur voru skaddaðar og geymdar við köld skilyrði í nokkra mánuði. Sköddun 13.4. 1978. Gert upp 23.8. 1978. 3 x 25 kartöflur skaddaðar úr hverjum lið. Tilraunaliðir % Phoma-rotnun 0 34,7 Thiram 28,0 TBZ 0,0 Smitunarhlutfallið í 0-lið er töluvert lægra en haustið áður (samanber 2. töflu) og má reikna með, að eitthvað smit drepist yfir veturinn. Greinilegt er, að TBZ hefur dregið mjög verulega úr magni lifandi smits, en ekki er hægt að fullyrða út frá þessum athugunum, að efnið sótthreinsi alveg. Hins vegar virðist verkun thirams vafasöm. 16. Kartöfluhnúðormur. Ekki er hægt að segja til um útbreiðslu þessa meindýrs, þar sem ekki hefur verið fylgst með henni síðustu 10-20 ár. Þó má segja, að nú séu ræktað- ar kartöflur í fjölmörgum hnúðormagörðum hér á Suðvesturlandi, einkum Eyrar- bakka, Selfossi, Keflavík og á Reykjávíkursvæðinu. Þar sem ekkert eftirlit er haft með þessu meindýri, er mjög sennilegt, að það sé að breiðast út. Kartöflu- hnúðormurinn fannst víðs vegar út um land fyrir um 20 árum og mjög líklegt er, að eitthvað af smiti sé þar enn og hafi breiðst út. Til Rannsóknastofnunar landbúnaðarins koma alltaf öðru hvoru sýni af kartöfluplöntum, þar sem skýringin á sjúklegum einkennum reynist vera kart- öfluhnúðormur. Þannig hefur á undanförnum 2 árum fundist hnúðormur í sýnum frá Keflavík, Njarðvík, Kópavogi, Reykjavík og Akranesi. 17. Ranabjöllur. Eitthvað mun bera á lirfuskemmdum í kartöflum, en ekkert hefur verið kannað, hvort hér sé eingöngu um ranabjöllulirfur að ræða eða hvort aðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.