Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 97

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Page 97
-95- Upptaka með vélum sem bendir til þess, að afköst þeirrar vélar sé háðari ytri aðstæðum. Manns- klst. (M-klst.) á tonn sýnir vinnumagnið á hvert tonn, sem upp er tekið, og kemur þá inn í dæmið uppskerumagn og mannafli auk ökuhraðans. Dálkar fyrir brútto-afköst og vinnu sýna heildarvinnuna eins og hún hefur mælst við vinnu- rannsóknir, en 3. tafla sýnir, hvernig hún hefur greinst hlutfallslega á einstaka verkþætti. 1 töflunni kemur fram, að tafir við notkun Faun 1600 hafa orðið rúm 7% af heildarverktíma. Stafar það fyrst og fremst af því, að kartöflugras og arfi vill safnast fyrir í vélinni og stöðva eðlileg vinnubrögð hennar, einkum ef grasið er ófallið. Sláttutæki, sem hægt er að fá við vélina, slær kartöflugrasið frá rót og dregur það mjög úr fyrrgreindum ágalla. 3. tafla. Deiling vinnutímans (%). Vél Upptaka Tómakstur Losun Tafir Faun 1600 75,8 9,8 7,0 7,4 Grimme 81,7 7,2 10,4 0,7 4. tafla sýnir meðaltal af niðurstöðum í 2. töflu. Ýmsir verkþættir, sem tengdir eru upptökunni, koma ekki fram við vinnurannsóknirnar (í 2. töflu), svo sem ræsing véla, flutningur verkafólks til og frá vinnustað og ýmsar tafir. I töflunni (nr. 3) er reiknað 15% álag á þá heildarvinnu, sem fram kemur í 2. töflu vegna þessara þátta. 4. tafla. Meðalafköst við upptöku. Heildarvinna. Upptökuvél Mann- Uppsk. Ökuhr. Afköst Vinna afli t/ha km/klst vél klst/ha kg/mann á klst. m-klst/tonn Faun 1600 5-6 16,0 1,5 15,3 200 5,0 Grimme 4-5 16,4 2,4 9,6 385 2,6 Til samanburðar við þau afköst, sem fram koma í töflunum, má geta um mælingu, sem gerð var 1961 varðandi tínslu kaftaflna úr röð eftir upptökuvél. Tínt var í körfur og mældust afköstin eftir manninn 150-180 kg/klst (ölafur Guðmundsson 1962). 5. tafla gefur til kynna þá vinnu, sem felst í að losa kartöflupoka af upptökuvélinni yfir á flutningavagn. I fremsta dálki kemur fram lengd raða, sem tekið er upp úr á milli þess, sem losað er. Vinnan við losunina er all- breytileg, en er að meðaltali um 13-14 m-rtiín/tonn. Tilraun 11/76 (Faun 1600)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.