Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 110

Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 110
Næringargildi -108- sem gefnar hafa verið út á Islandi (Júlíus Sigurjónsson 1963), Svíþjóð (Ernst Abramson 1974), Bretlandi (R.A. McCane og E.M. Widdowson 1969) og Bandaríkjun- um (Bernice K. Watt og fl. 1975) kemur í ljós, að um töluverðan mun er að ræða á magni einstakra næringarefna í ómatreiddum kartöflum, eftir því við hvaða töflur er miðað. Sjá 1. töflu. 1. tafla. Næringargildi kartaflna í töflum frá ýmsum löndum (miðað við 100 g). Land Hita- einingar Vatn (g) Hvíta (g) Fita (g) Kol- vetni (g) Þía- mín (mg) Ríbó- flavín (mg) Nía- Askorb- sín ínsýra (mg) (mg) Kalk (mg) Fos- fór Járn (mg)(mg) Island 61 1,6 0,1 13,5 0,075 0,05 5-12 8 50 0,9 Svíþjóð 83 76 2,0 0,1 18,0 0,12 0,04 1,2 9 10 50 0,8 Bretland 87 76 2,1 sn 20,8 0,11 0,04 1,2 8-30 7,7 40,3 0,75 Bandaríkin 76 79,8 2,1 0,1 17,1 0,10 0,04 1,5 20 7 53 0,6 Eins og sjá má eru það einkum hvítan, kolvetnin, C-vítamínið og steinefnin, sem eru breytileg eftir því, úr hvaða töflum gildin eru tekin. III. EINSTÖK NÆRINGAREFNI KARTÖFLUNNAR. 1. Vatn (þurrefni). Samkvæmt niðurstöðum þurrefnismælinga Sturlu Friðrikssonar reyndist þurr- efnið vera að meðaltali 19,2%. Niðurstöður voru mjög breytilegar eftir afbrigð- um. Mest þurrefni var í Mandel frá Stokkhólmi - 25,1% - en minnst í Konsuragis - 13,3%. Meðalþurrefnismagn var 19,7% hjá Jóni E. Vestdal, og var dreifingin á bilinu 17,6-22,4% þurrefni. Trausti ölafsson fákk að meðaltali 20,4% þurrefni og dreifingu á bilinu 18,9-24,4% þurrefni. Samanburður á nokkrum niðurstöðum þessara manna er gerður í 2. töflu. 2. tafla. Samanburður á þurrefnismælingum Sturlu Friðrikssonar, Trausta ölafs- sonar og Jóns E. Vestdals (% þurrefni). King Edward (Kóngur) Sturla Friðriksson Trausti ölafsson Jón E. Vestdal 18,7 19,6 19,9 17,9 22,8 18,5 19,4 19,6 19,2 18,9 24,4 19,6 21,9 19,6 20,7 20,1. 22,4 17,6 19,8 19,6 Acker- Erd- segen , n , gold Gull- (Akur- Alpha Deodara (Jarðar- blessun) gull) auga Kerr 's júií plnk. . (Eyvind- ur)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.