Fjölrit RALA - 10.01.1979, Síða 110
Næringargildi
-108-
sem gefnar hafa verið út á Islandi (Júlíus Sigurjónsson 1963), Svíþjóð (Ernst
Abramson 1974), Bretlandi (R.A. McCane og E.M. Widdowson 1969) og Bandaríkjun-
um (Bernice K. Watt og fl. 1975) kemur í ljós, að um töluverðan mun er að ræða
á magni einstakra næringarefna í ómatreiddum kartöflum, eftir því við hvaða
töflur er miðað. Sjá 1. töflu.
1. tafla. Næringargildi kartaflna í töflum frá ýmsum löndum (miðað við 100 g).
Land Hita- einingar Vatn (g) Hvíta (g) Fita (g) Kol- vetni (g) Þía- mín (mg) Ríbó- flavín (mg) Nía- Askorb- sín ínsýra (mg) (mg) Kalk (mg) Fos- fór Járn (mg)(mg)
Island 61 1,6 0,1 13,5 0,075 0,05 5-12 8 50 0,9
Svíþjóð 83 76 2,0 0,1 18,0 0,12 0,04 1,2 9 10 50 0,8
Bretland 87 76 2,1 sn 20,8 0,11 0,04 1,2 8-30 7,7 40,3 0,75
Bandaríkin 76 79,8 2,1 0,1 17,1 0,10 0,04 1,5 20 7 53 0,6
Eins og sjá má eru það einkum hvítan, kolvetnin, C-vítamínið og steinefnin,
sem eru breytileg eftir því, úr hvaða töflum gildin eru tekin.
III. EINSTÖK NÆRINGAREFNI KARTÖFLUNNAR.
1. Vatn (þurrefni).
Samkvæmt niðurstöðum þurrefnismælinga Sturlu Friðrikssonar reyndist þurr-
efnið vera að meðaltali 19,2%. Niðurstöður voru mjög breytilegar eftir afbrigð-
um. Mest þurrefni var í Mandel frá Stokkhólmi - 25,1% - en minnst í Konsuragis
- 13,3%. Meðalþurrefnismagn var 19,7% hjá Jóni E. Vestdal, og var dreifingin á
bilinu 17,6-22,4% þurrefni. Trausti ölafsson fákk að meðaltali 20,4% þurrefni
og dreifingu á bilinu 18,9-24,4% þurrefni.
Samanburður á nokkrum niðurstöðum þessara manna er gerður í 2. töflu.
2. tafla. Samanburður á þurrefnismælingum Sturlu Friðrikssonar, Trausta ölafs-
sonar og Jóns E. Vestdals (% þurrefni).
King
Edward
(Kóngur)
Sturla Friðriksson
Trausti ölafsson
Jón E. Vestdal
18,7 19,6 19,9 17,9 22,8 18,5 19,4 19,6
19,2 18,9 24,4 19,6
21,9 19,6 20,7 20,1. 22,4 17,6 19,8 19,6
Acker- Erd-
segen , n , gold Gull-
(Akur- Alpha Deodara (Jarðar-
blessun) gull)
auga
Kerr 's
júií plnk. .
(Eyvind-
ur)