Fréttablaðið - 24.11.2020, Page 112

Fréttablaðið - 24.11.2020, Page 112
Heilsa Heilsuvörur Húsnæði Húsnæði í boði Til leigu nýuppgerd 2-3 herb. íbúð í einbýli nálægt Mjóddinni. Sanngjörn leiga. S. 895 6160 Til leigu í Hafnarf. 3-4 herb. íbúð í lyftublokk. Með bílastæði í bílastæðahúsi. Mikið útsýni. Yfirbyggðar svalir. Ekkert dýrahald leyft. Langtímaleiga. Uppl. í s. 893 9777 Til leigu 2ja herb. íbúð, 64 fm við Heiðahvamm í 230 Reykjanesbæ. Laus nú þegar. Ekkert dýrahald leyft. Uppl. í s: 893-9777 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sérgeymslur á mjög góðum verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500 GEYMSLUR.IS SÍMI 555-3464 Geymslur af öllum stærðum. Allt að 20% afsláttur. www.geymslur.is Tilkynningar Einkamál Finndu félagsskap fyrir framtíðina. 30 daga áskrift kostar aðeins 999 kr. Rökkvatjörn 2 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 21. október 2020 og borgarráðs Reykjavíkur þann 29. október 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 2 við Rökkvatjörn. Í breytingunni felst að í stað einnar byggingar koma 3 punkthús með allt að 52 íbúðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Blesugróf 30 og 32 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 4. nóvember 2020 og borgarráðs Reykjavíkur þann 12. nóvember 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Blesugrófar vegna lóðanna nr. 30 og 32 við Blesugróf. Í breytingunni felst að breytt er texta í skilmálum varðandi byggingarmagn og þar af leiðandi breytt nýtingarhlutfall. Ástæða breytingarinnar er uppgefið byggingarmagn í lóðarleigusamningi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 24. nóvember 2020 til og með 7. janúar 2021. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 7. janúar 2021. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 24. nóvember 2020 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is www.viftur.is ∑ S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur íshúsið Gefum engan afslátt!! Alls engan! Af kröfunni um að anda að okkur heilbrigðu lofti, hvort sem það er heima hjá okkur, í vinnunni eða skólanum. Það eru sjálfsögð mannréttindi. Loviftu úðin Tilkynningar 4 SMÁAUGLÝSINGAR 2 4 . N ÓV E M B E R 2 0 2 0 Þ R I ÐJ U DAG U R
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.