Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2020, Qupperneq 116

Fréttablaðið - 24.11.2020, Qupperneq 116
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og bróðir, Ólafur K. Eiríksson Hlíðarhvammi 12, Kópavogi, lést á Hrafnistu í Laugarási sunnudaginn 15. nóvember sl. Útför fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. nóvember kl. 13. Vegna aðstæðna í samfélaginu geta aðeins nánir aðstandendur og vinir verið viðstaddir. Athöfninni verður streymt á slóðinni https://promynd.is/olafur Erik Bo Eiríksson Tove Andersen Alex Örn Eiríksson Racel Eiríksson Oddur Garðarsson Svava Eiríksdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Pálmar Vígmundsson verkstjóri, Hlaðhömrum 2, áður Árholti, Mosfellsbæ, lést 15. nóvember sl. Útförin fer fram frá Lágafellskirkju föstudaginn 27. nóvember kl. 13.00. Vegna fjöldatakmarkana verða aðeins nánustu aðstandendur viðstaddir athöfnina. Streymt verður frá útförinni á slóðinni: promynd.is/palmar Ragnheiður Jónasdóttir Ingi Ragnar Pálmarsson Guðrún Ólafsdóttir Vígmundur Pálmarsson Anna Hansdóttir Sigrún Pálmarsdóttir Þröstur Þorgeirsson og afabörn. Ástkær móðir okkar, amma og langamma, Margaret Ross Scheving Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur, lést á Landspítalanum 13. nóvember. Útför fer fram frá Lindakirkju miðvikudaginn 25. nóvember klukkan 11, að nánustu ættingjum viðstöddum. Athöfninni verður streymt á netinu á youtu.be/l-wKMIncp9Y Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Rauða kross Íslands. Gunnar Bent Scheving Thorsteinsson Carol Ann Scheving Thorsteinsson Guðrún M. Scheving Thorsteinsson Ósk Scheving Thorsteinsson Þorsteinn Scheving Thorsteinsson Ástríður Scheving Thorsteinsson Karl Trausti Einarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Halldór Þór Grönvold aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, lést á Landspítalanum 18. nóvember. Útför auglýst síðar. Greta Baldursdóttir Eva Halldórsdóttir Björgvin Ingi Ólafsson Arnar Halldórsson barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þórir Sigurðsson frá Geysi í Haukadal, lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði fimmtudaginn 19. nóvember. Útförin fer fram frá Skálholtskirkju fimmtudaginn 26. nóvember klukkan 14, að viðstöddum nánustu ættingjum. Streymt verður frá athöfninni á Facebook-síðu Skálholts. Þórey Jónasdóttir Sigrún María Þórisdóttir Jónas Sigþór Þórisson Jessica Daníelsson Ágústa Þórisdóttir Einar Tryggvason barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásdís Eyrún Sigurgeirsdóttir Skipastíg 22, Grindavík, lést á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð, laugardaginn 14. nóvember. Útförin hefur farið fram. Innilegt þakklæti til starfsfólks Víðihlíðar fyrir góða umönnun. Einar Björn Bjarnason Sæunn Kristinsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Pétur Gíslason Þórkatla Bjarnadóttir Lúðvík Gunnarsson Sigurgeir Þór Bjarnason Kristjana Halldórsdóttir Sveinbjörn Bjarnason Ingibjörg S. Steindórsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Mig er búið að dreyma um þetta frá því ég man eftir mér,“ segir Stígur Berg Sophusson sem á nú farþegaskip til að sigla á um Ísafjarðardjúp og norður á Hornstrandir, ásamt unnustu sinni Hennýju Þrastardóttur. Það gerðist 20. þessa mánaðar er þau keyptu tvo báta og bryggjuhús af fyrirtækinu Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar. Nú heitir fyrir­ tækið einfaldlega Sjóferðir ehf. og ætlar að halda áfram ferðum á Hornstrandir og um Djúp. Frá þessu er greint á bb.is. Stígur hefur unnið hjá Hafsteini og Kiddýju frá árinu 2006, fyrst sem háseti og svo skipstjóri frá árinu 2010. „Ég byrj­ aði bara pínulítill polli að horfa á skip­ stjórnarstrákana þegar ég var að fara með afa mínum, Stíg Stígssyni í Horn­ víkina. Hann var fæddur þar og uppal­ inn og ég fór mína fyrstu ferð þangað vestur nokkurra mánaða gamall,“ lýsir Stígur sem ef laust fer með sín börn á svæðið, þau eru þrjú, þar af eitt á fyrsta ári og Henný er í fæðingarorlofi. Skipin sem Stígur og Henný keyptu eru Guðrún Kristjáns, nefnt eftir Kiddý – og Ingólfur, sem nefnt var eftir föður Hafsteins. „Ég er svo hjátrúarfullur að ég þori ekki að breyta nöfnum skipanna,“ segir Stígur. „Þetta hafa verið happa­ f leytur og það borgar sig ekki að taka neina sénsa. Það eru svo sterk öf l hér fyrir vestan.“ Stígur segir áætlunarferðirnar frá Ísa­ firði hefjast 1. júní og standa til 31. ágúst. Auk þess sé hægt að panta sérferðir. „Við erum rúman klukkutíma í Jökulfirðina og rúman klukkutíma í Aðalvík en tvo tíma og kortér í Hornvík. Það eru ekki bryggjur í friðlandinu svo við förum á slöngubátum í land ef sjólag leyfir – sem oftast er.“ gun@frettabladid.is Hafa verið happafleytur Stígur Berg Sophusson og Henný Þrastardóttir keyptu nýlega tvö af þremur farþega- skipum sem Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar á Ísafirði hafa gert út í áætlunarferðir. Hafsteinn og Kiddý, Stígur og Henný við undirritun kaupsamningsins síðasta föstudag. MYND/AÐSEND „Drottningin“ Guðrún Kristjáns, nefnd eftir Kiddý og tekur 48 farþega. Ég er svo hjátrúarfullur að ég þori ekki breyta nöfnum skipanna. 2 4 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R20 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.