Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 94

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 94
árangur votheysgeijunarinnar. Þessara áhrifa hrápróteinsins varð einnig vart í rannsóknum á votheysgerð nokkurra sunnlenskra bænda sumurin 1990 og 1991(Bjami Guðmundsson, fjölrituð handritmaí 1991 ogjúní 1992). • Fjölsykrur. Ólíkt leysanlegum sykrum hafa fjölsykrur skýr tengsl við gerjun votheysins. Bæði sterkja og fníktanar hafa neikvæða fvleni við ammoniak, etanol, log smjörsýrugerla, log gró próteolytiskra gerla og pH. Hins vegar sýna sterkja og fníktanar iákvæða fvlgni við mjólkursýru og mjólkursýrugerla (þ.e. log gram jákvæðra gerla og log líftölu). Það er athyglivert að f flestum votheyssýnum er mjög lítið eftir af fjölsykrunum sem bendir til þess að þær séu nýttar til nokkurrar fullnustu í geijunarfeiiinum, en frúktósamagnið í votheyinu virðist háð því hve mikið var af frúktönum í grasinu við slátt. Þetta samhengi gæti skýrt það hvers vegna magn fjölsykranna virðist svo afgerandi fyrir geijunarferilinn. (Ath. fjölsykrumælingum f votheyinu sjálfu er nýlokið en niðurstöðumar em ekki sýndar í þessum gögnum). Ef það reynist einhlítt að súrheyið sé að öllum jafnaði orðið fátækt af frúktönum og öðmm niðurbijótanlegum fjölsykrum bendir það til þess að lítill ávinningur sé af íblöndun hvata í ^otheysverkun hér þar sem gerlamir viiðast eiga greiða leið að þessum sykmm í geijunarferlinum. • Leysanlegar sykrur (glúkósi, frúktósi, súkrósi). Þessar sykmr virðast hafa ólík tengsl við þætti sem skipta máli fyrir votheysgerjunina og erfitt að draga einhverjar ályktanir af þýðingu þeirra. Þessar niðurstöður em því ólíkar því sem við hefði mátt búast þar sem gera mátti ráð fyrir að t.d. smjörsýmgerlar (hér mældir sem log gram jákvæðir gerlar og log líftala) sýndu með þessum sykmm sterka fylgni, en þar kemst aðeins ein sykranna á blað þ.e. frúktósi á 1% ömggismörkum. Tengsl leysanlegara sykra við sláttutíma em einnig veik og breytileg eftir þvf hvaða sykra á í hlut. • Þurrefni (grasanna við slátt) svnir jákvætt samband við suma örvemþætti í votheyinu þ.e. þá sem frekar tengjast neikvæðum einkennum í heyinu. (smjörsýugerlar, próteolytiskir gerlar, og gram neikvæðir). Þegar litið er á geijunarafurðimar sést einnig að með vaxandi þurrefni grasanna vex ammoniak og etanól, en ediksýra minnkar. • Bufferhæfni grasanna virðist falla með þroska þeirra (sláttutfma). Hráprótein fylgir bufferhæfninni sterkar en aðrir þættir f eiginleikum hráefnisins, líklega em þessi tengsl meiri en getið er um í eldri heimildum. (sbr. McDonald 1981, bls 31 “Most of the buffering properties of herbage can be attributed to the anions, organic acid salts, orthophosphates, sulpahtes, nitrates and chlorides) vvith only about 10-20% resulting from plant proteins”). Það ber þó að hafa f huga að okkar niðurstöður segja ekki til um magn lífrænna sýra eða annarra þátta sem McDonald bendir á, en hrápróteinið virðist eigi að síður gefa góðan mælikvarða á bufferhæfni. Há bufferhæfni grasa á velli fylgir jákvætt ammonfakmagni og pH í votheyinu, og virðist því bufferhæfni vera allgóður mælikvarði á hæfni grassins til votheysgerðar. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.