Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 95

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 95
Votheyið, innbyrðis samband þátta • Gerjunarafurðir. Mjólkursýran er sú geijunarafurð sem er hvað eftirsóknarverðust f votheyi. Hún hefur mikla jákvæða fvlgni við sláttutfma (þroska grasanna), og fjölsykrur (síerkju og frúktana) en ekki við leysanlegar sykrur í grasinu á velli. Eins og við má búast eru sterk jákvæð tengsl milli log líftölu og log gram jákvæðra gerla og mjólkursýru. Mjólkursýran sýnir hins vegar neikvæða fvlgni við hráprótein hvort sem er í hráefninu við slátt eða gerjuðu votheyinu. Ammoniak virðist vera mjög sterkt vísbendi á gerjunareiginleikana í votheyinu. Það hefur iákvæða fvleni við etanol, hráprótein, proteolytiska gerla, smjörsýrugerla og því sem næst beint línulegt samband við pH. Ammoniakið hefur neikvæða fvlgni við mjólkursýru og mjólkursýrugerla. • Gerfar. Ekki hefur áður gefist tækifæri til að tengja saman mælingar á efnasamsetningu grasanna og örveruflóru votheysins úr þeim. Þótt grundvöllur flestra gerjunarferlanna sé í aðalatriðum þekktur, styrkja niðurstöður örverurannsóknanna niðurstöður efnamælinganna. Tengsl hrápróteins í grasi, fjöldi smjörsýrugerlagróa og ammoniaks eru skýr, sem og tengsl mjólkursýru og mjólkursýrugerla. • pH. Sýrustigið er eins og búast má við, sterkur mælikvarði á gerjunareigineika votfieysins. Votheyið verður að jafnaði súrara því seinna sem slegið er um fjölsykrumagnið vex og hrápróteinið minnkar í grasinu. Athyglivert er að ammoniakmagnið f súrheyinu fylgir jákvætt pH eftir nær beinni línu (r= 0,96). Á móti fellur mjólkursýra og mjólkursýrugerlar með pH. • Einkunn. Votheyssýnunum voru gefnar gæðaeinkunnir sem byggjast á lit lykt og útliti. Þessir þættir svna iákvætt samband við einkunn: Frúktan, log Iíftala, log gram jákvæðir gerlar, mjólkursýra, þurrefni og sláttutími. Þessir þættir sýna neikvætt samband við gæðaeinkunn: bufferhæfni, ediksýra, log gró próteolytiskra gerla, smjörsýrugerlar, ammoniak, og pH. (þættimir eru taldir upp í röð eftir minnkandi vægi fylgnistuðla). Glögg jákvæð fylgni sláttutíma annars vegar og mjólkursýru, líftölu og fjölda gramjákvæðra gerla í votheyinu hins vegar er hugsanlega hægt að skýra með tilvísun til írskra rannsókna (Moran og O'Kiely 1989) sem benda til þess að fjöldi mjólkursýrugeria sé mestur á eldri og deyjandi plöntuhlutum, en þeim fjölgar er lfður á þroska grasanna. Neikvæð fylgni smjörsýrugerla við sláttutfma var mjög glögg. Þannig benda niðurstöðumar til þess að vothey úr snemmslegnu heyi sé jafnlakara en vothey úr hinu síðslegna, og/eða að vanda þuríi sérstaklega til verkunar snemmslægjunnar. Örverur í votheyinu, mældir þættir og þýðing þeirra • Líftala: er mælikvarði á heildar geriaíjölda/ml sýnis, enda er hér notað ósérhæft æti. Þessi mæling á m.a. að ná til allar mjólkursýrugeria. • Gram jákvæðir gerlar (Gram+). Þetta 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.