Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 53

Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 53 Verðlista yfir helstu heyvinnutæki frá KUBOTA árið 2021 ásamt tilboði sem gildir fram að áramótum hefur verið dreift á öll lögbýli landsins. Hafir þú ekki fengið eintak sent heim biðjum við þig að hafa samband og við sendum þér KUBOTA verðlistann 2021 um hæl. Einnig er hægt að hlaða honum niður af vefsíðu okkar: www.thor.is/kubota2021 Kæri viðta kandi Þú hefur í höndun um styttr i útgáfuna af verðlis ta ársins 2021 yfir K UBOTA he yvinnuvél ar. Verðlist inn gildir f yrir vélar sem afhen tar verða á árinu 20 21. Allar v élar eru af greiddar fullsamset tar. Þeir b ændur se m panta vélar fyri r áramót fá í kaupb æti fría h eimsendin gu. Á öllu m Fjölfæt lum og rakstrarvé lum, sem pantaðar eru fyrir á ramót, er viðbótar 5% afslátt ur. Fulla útgá fu verðlist ans er hæ gt að nálg ast á vefsí ðu okkar www.thor .is Ef einhver jar spurnin gar vakna eða frekar i útskýring a er þörf eru sölum enn okkar í Reykjav ík og á Ak ureyri til þ jónustu reiðubúni r. • Allar vé lar eru afh entar sam settar og y firfarnar af tæknimö nnum okk ar • Öll verð eru tilgrei nd án virð isaukaskat ts og miða st við gen gi EUR = 1 60 IKR • Verð br eytist í sam ræmi við gengisskr áningu og endanleg t verð mið ast við gengi á af hendinga rdegi. • Hvenæ r sem er fr á pöntun og fram a ð afhendi ngu má g reiða upp vélina og festa þar m eð gengið . Pantaðu vélina þín a fyrir 31 . desemb er 2020 o g við afhen dum han a samset ta heim á hlað þér að kostnaða rlausu. Með því a ð panta t ímanlega tryggir þ ú að þú f áir vélina sem þú vilt o g að hún verði ko min til þí n tímanlega fyrir heys kap. KUBOTA Slá ttuvélar - H liðhengdar Verð án v sk DM1017 D iskasláttuv él - vbr. 1,6 0 m - 4 dis kar 960.000 DM1022 D iskasláttuv él - vbr. 2,1 5 m - 6 dis kar 1.050.000 DM1024 D iskasláttuv él - vbr. 2,4 0 m - 6 dis kar 1.250.000 DM2024 D iskasláttuv él - vbr. 2,4 0 m - 6 dis kar 1.240.000 DM2028 D iskasláttuv él - vbr. 2,8 0 m - 8 dis kar 1.320.000 DM2032 D iskasláttuv él - vbr. 3,2 0 m - 8 dis kar 1.480.000 Verðlisti KUBOTA h eyvinnuv éla 2021 KUBOTA D iskasláttu vélar Áramóta- tilboð KUBOTA Áramótatilboð KUBOTA ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Baldursnes 8 Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is vandamál vegna tvíklippu væri nærri horfið og er það ánægjulegt. Best er fyrir ullina að taka féð inn beint úr þurru veðri, helst þegar er gola, því þá er hún ekki bara fallegust heldur auðveldust í vinnslu. En veðráttan er óútreiknanleg og verður skepnan að fá að njóta vafans. Geymslur fyrir ullina eru misjafnar og misjafnt er hvenær ullin er sótt til bænda. Það fyrsta og einfaldasta sem hægt væri að gera er að bæta aðstöðu þar sem ullin er geymd. Hana þarf að geyma á þurrum stað og þar sem ekki kemst utanaðkomandi óhreinindi í ullina eins og heymoð og slíkt. Á tíma eins og þeim sem við erum að kljást við í dag koma líka tækifæri. Í viðtali í morgunútvarpi á rás 2 þ 21. okt. 2020 við Guðmund Svavarsson hjá Ullarþvottastöðinni sagði hann að það söfnuðust fyrir ullarflokkar sem færu venjulega í útflutning þar sem iðnaður erlendis stendur völtum fótum vegna COVID-19. Aftur á móti þá hefðu þeir ekki undan að vinna 1. flokkinn, lambsullarflokkana og sauðalitina í handprjónaband því nú gerist það sama og alltaf í kreppu ... prjónaskapur eykst. Verðhrun er á ull á heimsvísu en Ístex ákvað að halda sama verði á þeim flokkum sem unnir eru til handprjónabandsins. Vonandi sjá bændur sér hag í því að meta ullina sjálfir til að hægt verði að minnka magnið sem færi annars í 2. flokk (sem er verðlaus í dag) og auka magnið sem færi i 1. flokk (sem er með sama verð og í fyrra). Sameiginleg vefverslun Textílmiðstöðin leitaði eftir áhuga bænda á að koma upp sameiginlegri vefverslun, því hugmynd liggur fyrir um að koma af stað vefverslun fyrir bændur til að selja handverk, band úr ullinni sinni eða jafnvel reyfin. Í vefversluninni væru eingöngu seldar vörur sem uppfylltu ströng skilyrði um gæði. Hugmyndin er að útbúa gæðastuðul fyrir ull og ullarvörur sem nýttur verður í þessu sambandi. Spurt var um áhuga bænda á að taka þátt í að þróa vefverslunina og var um það bil þriðjungur svarenda tilbúinn að taka þátt í því verkefni. Það virðist vera lítil nýting á ull til heimavinnslu hjá svarendum en samt áhugi fyrir frekari vinnslu á bandi sem hægt væri að rekja til búsins. Þar kemur yngra fólkið sterkt inn og vonast er til að með vefversluninni verði hægt að miðla þeim vörum sem hugsanlega verða til. Smáspunaverksmiðjur auka möguleika bænda Smáspunaverksmiðjur eru að spretta upp og gefa þær bændum tækifæri til að láta vinna sína eigin ull til heimavinnslu eða til að láta vinna band sem hægt er að selja frá hverju býli. Eykur það möguleika á fleiri tækifærum til að koma ullinni í verð og eru ungir bændur, sérstaklega konur, spenntir fyrir þeim möguleika. Bændur eru náttúruverndarsinnar enda vörslumenn landsins. Þetta kom skýrt í ljós í könnuninni þar sem um 90% svarenda fannst mjög eða frekar mikilvægt að ullarframleiðsla á Íslandi væri umhverfisvæn. Textílmiðstöðin leggur mikla áherslu á ull og ullargæði í því augnamiði að auka verðmæti hennar með tilliti til hringrásarhagkerfisins og starfsmenn hlakka til að leggja sitt af mörkum í þeim efnum í samstarfi við bændur. Að lokum þökkum við öllum þeim sauðfjárbændum sem tóku þátt í könnuninni fyrir þátttökuna og hvetjum alla áhugasama um ull og ullarvinnslu að kynna sér skoðanakönnunina og nálgast hana á heimasíðu Textílmiðstöðvar Íslands, www.textilmidstod.is Jóhanna E. Pálmadóttir verkefnastjóri Textílmiðstöðvar Íslands Best er fyrir ullina að taka féð inn beint úr þurru veðri, helst þegar er gola, því þá er hún ekki bara fallegust heldur auðveldust í vinnslu. Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 SÍUR Í DRÁTTARVÉLAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.