Bændablaðið - 17.12.2020, Side 88

Bændablaðið - 17.12.2020, Side 88
Í lok afmælisárs er við hæfi að þakka viðskiptavinum okkar tryggð og traust í samskiptum í tvo áratugi . Við hlökkum til að hefja nýjan áratug í sögu fyriiækisins, treysta sambönd sem fyrir eru og sttna til nýrra. Við sendum landsmönnum óskir um gleðileg jól , farsæld og frið á nýju ári með þökk fyrir hið liðna. Í kínverskri speki er 2021 ár uxans. Í okkar speki fer landið að rísa í öllum skilningi á árinu 2021 og við horfum bjaisýn fram á veg. Ágætu landsmenn , Starfsfólk Landstólpa

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.