Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 33
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 33 REKSTRARLAND ER BAKHJARL BÆNDA Í Rekstrarlandi fást allar almennar rekstrarvörur fyrir landbúnað. Nilfisk háþrýstidælur, Exide rafgeymar, gæðasmurefni og olíur á vélarnar, Ecolab lágþrýstiþvottatæki ásamt hreinsiefnum, sótthreinsandi og græðandi vökvar fyrir spena og júgur. Rekstrarland | Vatnagörðum 10 | 104 Reykjavík | 515 1100 | Austurvegi 69 | 800 Selfossi | 480 1306 | rekstrarland.is NÝ VERSLUN Á SELFOSSI Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 RÚÐUR Í DRÁTTARVÉLAR FRÁBÆR VERÐ John Deere Zetor Case IH McCormick Steyr Claas Ford Fiat New Holland Deutz-Fahr Massey Ferguson marka framtíðarsýn fyrir stofnunina og vinna að því að efla stofnunina svo við getum betur sinnt þeim verkefnum sem eru hjá okkur. Það eru skipulags- og rekstrarlegar áskoranir hjá okkur á næsta ári að takast á við ásamt því að byggja upp okkar gagnagrunna og tölvukerfi,“ segir Hrönn og bætir strax við: „Sem dæmi, við erum t.d. að takast á við stærsta riðutilfelli sem upp hefur komið síðustu áratugi og það er ótrúlegt að fylgjast með fagfólkinu takast á við það verkefni. Við erum að takast á við úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu og hvernig það hefur á íslenskan inn- og útflutning. Mér líst virkilega vel á starfið og allt því sem starfinu fylgir. Mig óraði samt ekki alveg fyrir hversu fjölbreytt stofnunin er og það hefur verið mjög upplýsandi að fá að fylgjast með mismunandi verkefnum og að kynnast öllu því fólki sem vinnur hér.“ 100 manna stofnun á fjórum stöðum – Hvernig er stofnunin byggð upp og hvar eruð þið með starfsemi og hver er fjöldi starfsmanna? „Við erum u.þ.b. 100 manns sem starfa hjá stofnuninni dreift um landið á 4 mismunandi sviðum ásamt skrifstofu forstjóra. Sviðin eru Neytendavernd og fiskeldi, Dýraheilsa, Markaðsmál og svo Samhæfing og þjónusta. Höfuðstöðvarnar eru á Selfossi og svo erum við með stóra skrifstofu á Dalshrauni í Hafnarfirði þar sem inn- og útflutningsmál (markaðsmál) eru staðsett. Hjá okkur eru fimm héraðsdýra- læknar með hvert sitt umdæmi á landinu. Störfin og verkefnin eru einstaklega fjölbreytt og viðamikil en kjarninn er eftirlit með matvælum og dýraheilsu og velferð og umbjóð- endur okkar eru neytendur, dýr og plöntur.“ Neytendavernd og fiskeldi Hrönn heldur áfram að segja frá starfsemi Matvælastofnunar og tekur skýrt fram að starfsemin sé gríðar- lega viðamikil og fjölbreytt, en líka skemmtileg og krefjandi. „Já, það er rétt því það má segja að við séum með tvö stór eftirlitssvið, þá annars vegar Neytendavernd og fiskeldi sem hefur eftirlit með matvælaframleiðslu og fiskeldi og hins vegar Dýraheilsa sem hefur eftirlit með frumframleiðslu, dýrasjúkdómum og dýravelferð. Þar koma t.d. gæludýr líka inn. Þriðja stóra sviðið er svo Markaðsmál sem sinnir eftirliti og gefur út vottorð fyrir inn- og útflutning sem gerir það að verkum að markaðir erlendis séu opnir fyrir íslenska framleiðslu sem dæmi. Fjórða sviðið og skrifstofa forstjóra eru mikilvægar stoðeiningar fyrir okkur og ráðuneytið. Það er erfitt að setja hvaða mál taka lengstan tíma en það geta verið flókin og stór mál Fjölskyldan, Hrönn og Brynjar ásamt börnunum, sem eru Eiríkur Freyr, Iðunn Ragna í miðjunni og Ásdís Rún. Myndin var tekin í fjölskylduferð til vesturstrandar USA 2018, tekin í Universal studios í LA. Mynd / Úr einkasafni – Framhald á næstu síðu Hrönn á skrifstofunni sinni á Selfossi en fjölskyldan hefur ákveðið að flytja á Selfoss og er að leita sér að hentugu húsnæði á staðnum. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.