Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 69

Bændablaðið - 17.12.2020, Blaðsíða 69
Bændablaðið | Fimmtudagur 17. desember 2020 69 ÖXIN AGNES OG FRIÐRIK Innilegar jólakveðjur sendi ég vinum mínum og þeim, sem komu á sýninguna í Borgarnesi, eða fylgdu mér um söguslóðir, akandi eða ríðandi. Fögnum nýju, vonandi veirulausu ári. Magnús á Sveinsstöðum S. 898-5695 - mao@centrum.is Búminjasafnið Lindabæ Skagafirði óskar gestum, velunnurum og styrktaraðilum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakkar heimsóknir og gjafir á árinu. Kveðja, Sigmar og Helga Kæru bændur, viðskiptavinir og samstarfsfólk. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Siggi, Eygló og bílstjórar hjá Mælivöllum ehf. Gleðileg jól og fars lt komandi ár GLEÐILEGA HÁTÍÐ – VERKIN TALA Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • velfang@velfang.isÓseyri 2 • 600 Akureyri • Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Við sérhæfum okkur í þinni starfsemi Óskum bændum, búaliði og landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Stjórn og starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins Kæru bændur, vinir og ættingjar ! Guð gefi ykkur, gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Bestu þakkir til viðskiptavina minna á árinu sem er að líða. Og til ykkar sem ég ekki gat sinnt, hjartans þakkir fyrir umburðarlyndi og skilning. Megi árið 2021 færa ykkur öllum gæfu og frið. Jólakveðja, Ásta Veðramóti. Hér er kominn gestur Þórður Tómasson, fyrrum safnstjóri Byggðasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum, segir í nýrri bók, sem heitir Hér er kominn gestur, á sinn einstæða hátt frá ferðalögum og gestakomum í íslensku samfélagi allt frá þjóðveldistíma fram á öndverða 20. öld. Höfundur fjallar um ferðabúnað, ferðahætti, þjóðtrú og þjóðhætti er snertu ferðir fólks. Gestrisni var mikils metin fyrrum enda oft um líf eða dauða að tefla fyrir ferðamanninn. Aðstæður voru þó eðlilega misjafnar þar sem knúið var dyra. „Börn send á aðra bæi fögnuðu því að jafnaði, áttu von að fá eitthvað gott í munninn, flatköku, kandísmola eða eitthvað annað góðgæti. Þetta var af öllum vel séð og gleymdist að þakka fyrir sig. Um þetta má segja að lengi man til lítilla stunda. Það var ekki klipið við nögl. Geir Gíslason, bóndi í Gerðum í Landeyjum, sagði mér frá sendiferð s inn i á annan bæ er hann var barn að aldri. Vanaspurning beið hans er heim kom. Hann svaraði: „Ég fékk ekki hland í skel og klæjaði mig þó svo mikið í hökuna að ég hélt að ég fengi eitthvað gott.“ Útgefandi er Sæmundur. Bókin er ríkulega myndskreytt og Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður ritar formálsorð. /VH BÆKUR&MENNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.