Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.10.2020, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 2020 51 GPG Seafood auglýsir eftir aðila í starf verkstjóra/gæðastjóra/ matsmann í Saltfiskvinnslu GPG Seafood á Húsavík Leitað er eftir einum aðila í ofangreint starf. Helstu verkefni og ábyrgð: Verkstjóri sér um daglega verkstjórn í salfiskvinnslu í samvinnu við núverandi verkstjóra. Gæðastjóri sér um daglegan rekstur gæðakerfis og uppfærslu gæðabóka og daglegar úttektir á framleiðslu. Matsmaður sér um mat á þeim fiski sem pakkaður er hjá saltfiskdeild í samvinnu við núverandi matsaðila. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun í sjávarútvegstengdum greinum er kostur. • Reynsla af vinnu í saltfiski er nauðsynleg. • Þekking og reynsla á Navision og Innova er kostur. • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg t.d. Excel, Word, Outlook. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Lyftarapróf skilyrði. • Löggiltur vigtarmaður er kostur. • Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu. GPG Seafood er öflugt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar á Húsavík og starfsemi á Raufarhöfn og Bakkafirði og útgerð 3 skipa. Alls starfa um 85 manns að meðaltali hjá fyrirtækinu. Húsavík er blómlegt samfélag með um 2300 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og þar er gott að ala upp börn. Á Húsavík er öflugt íþróttastarf og félags- og menningarlíf, gott skíðasvæði í næsta nágrenni og fallegur 9 holu golfvöllur, fjölbreytt tækifæri til útivistar og veiða. Öflugt skólastarf á öllum stigum. Húsavík er hluti af Norðurþingi - 3000 manna sveitarfélagi. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóv. 2020. Umsóknum og fyrirspurnum skal beint til framkvæmdastjóra GPG Seafood, gunnar@gpg.is. Stjórnarráð Íslands Fjármála- og efnahagsmálaráðuneytið Sérfræðingur í lánsfjáröflun og greiningu skuldabréfamarkaðar Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að framúrskarandi og reynslumiklum sérfræðingi til að sinna verkefnum á sviði lánsfjáröflunar og skuldastýringar. Markmið starfsins er að stuðla að hagkvæmri fjármögnun ríkissjóðs sem styður við fjárhags- og hagstjórnarmarkmið stjórnvalda. Í boði er áhugavert starf á lifandi og skemmtilegum vinnustað þar sem ríkir góður starfsandi. Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með þróun sviðsmynda við fjármögnun ríkissjóðs. • Greiningar og ráðgjöf um skuldabréfamarkað. • Samspil lánsfjáröflunar og hagstjórnar. • Þróun áhættustýringar ríkissjóðs. • Hagnýting efnahagsreiknings ríkissjóðs til að draga úr fjármögnunarþörf. • Samskipti við lánshæfismatsfyrirtæki og aðra samstarfsaðila. • Miðlun upplýsinga um stöðu og fjármögnun ríkissjóðs. • Þátttaka í lánsfjáröflun og skuldastýringu. Hæfnikröfur • Meistaragráða sem nýtist í starfi, t.d. á sviði hagfræði, viðskiptafræði eða verkfræði. • Afburðagóð þekking og reynsla af skuldabréfamarkaði og fjármögnun. • Framúrskarandi greiningarhæfni ásamt reynslu í að miðla upplýsingum með greinargóðum og skýrum hætti. • Mjög gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti, kunnátta á Norðurlandamáli er æskileg. • Gagnrýnin og lausnamiðuð hugsun. • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, auk hæfileika til að taka virkan þátt í teymisvinnu. • Góð samskiptahæfni og geta til að ávinna sér traust samstarfsaðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember nk. Áhugasamir eru beðnir að sækja um starfið á www.starfatorg.is Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Guðrún Ögmundsdóttir - gudrun.ogmundsdottir@fjr.is og Sigurður Helgi Helgason - sigurdur.helgason@fjr.is Vantar þig fagmann? FINNA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.