Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Page 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Page 72
71FORNLEIFAKÖNNUN Í ODDBJARNARSKERI öld.84 Kallast þessi byggingaraðferð á við þau niðurgröfnu gólf sem sáust í Oddbjarnarskeri. Svo virðist, a.m.k. á síðasta skeiði verbúðabygginga hér á landi að bæði hafi tíðkast portbyggðar og loftlausar búðir og stundum var búðin eitt óskipt rými en til voru dæmi um 2-3 og jafnvel f leiri herbergi. Þá voru til búðir með og án eldstæðis og hús innan verstöðva með önnur og sérhæfð hlutverk, s.s. eldhús og smiðjur.85 Fornleifarannsókn á verbúð á Gufuskálum á Snæfellsnesi frá því um 1500, hefur m.a. leitt í ljós að í þeirri búð hafi verið þrjú herbergi en hlutverk þeirra hafi tekið breytingum í gegnum aldirnar. Eitt herbergi í senn virðist hafa verið notað sem eldhús, þó ekki alltaf það sama.86 Aðeins hafa fundist merki eldstæðis í yngstu verbúðinni sem er talin frá um 16.-17. öld á Tjörnesi87 en eldhús er sennilega að finna í búðum 1, 6, 7 og 9 í Oddbjarnarskeri, sjá mynd 5. Til samanburðar virðist sem búðirnar í Oddbjarnarskeri kallist helst á við verbúð sem var á Selatanga á Heggstaðanesi í Húnaþingi, en sú var síðast notuð um 1920, sjá mynd 8.88 Oddbjarnarsker er heillandi staður í góðu veðri en að sama skapi ógurlegur í vondu veðri, eins og gamlir vermenn lýsa. Það er ótrúlegt að hugsa til þess að á þessu litla skeri hafi tugir og jafnvel hundruðir manna kúldrast. Allir kepptu að því sama: Að veiða sem mestan fisk. Sú efnahagssaga er afar merkileg en ekki er síður áhugavert hvernig verstöðin – Skerið – var skipulögð og það hefur hún þurft að vera til að allt þetta fólk gæti sinnt vinnunni, áhafnir gengið til sinna starfa í sínum búðum ár eftir ár. Sé tekið mið af 19. aldar búðaskipulagi hverfðust þær um Skötutjörn og ekki er ólíklegt að það skipulag hafi staðið á gömlum merg, þangað var af linn borinn upp úr bátunum og þar unnu áhafnirnar að af lanum og þá var fiskurinn hengdur til þurrks í hjalla eða á trönur því það var sífelld barátta að halda sandinum frá. Í verbúðunum var sofið, matast, spjallað, tef lt og lesið á milli róðra, við skin grútartýru og síðar olíulampa. Þar dyttuðu menn að veiðarfærum og sýsluðu við annað það sem þeir höfðu með sér að heiman. Þó að meirihluti vermanna hafi verið karlmenn voru konur í Oddbjarnarskeri og jafnvel börn. Vel þekkt var, ekki síst við Breiðafjörð, að konur stunduðu sjóinn og væru jafnvel formenn á bátum. Halldóra Ólafsdóttir, systir Eggerts úr Hergilsey, var formaður á báti bróður síns og sagt hún hafi haft konur einar í áhöfn. Halldóra var 84 Guðmundur Ólafsson 2000, bls. 7 og 12. 85 Lúðvík Kristjánsson 1982, bls. 403-440. 86 Lilja Björk Pálsdóttir 2013, fig. 16, 22; fig. 32, 31. 87 Guðmundur Ólafsson 2000, bls. 9. 88 Lúðvík Kristjánsson 1982, bls. 434-5.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.