Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2016, Side 75
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS74
Heimildir
Anna Sigurðardóttir. 1985. Vinna kvenna á Íslandi í 1100 ár. Kvennasögusafn
Íslands, Reykjavík.
Árni Árnason. 2015. Tölvupóstur 2. september.
Árni Daníel Júlíusson. 2013. Landbúnaðarsaga Íslands. 1. bindi. Þúsund ára
bændasamfélag 800-1800. Skrudda, Reykjavík.
Árni Magnússon. 1938. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns VI. Dala- og
Barðastrandarsýsla. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.
Ásgeir Gunnar Jónsson. 2015. Tölvupóstur 2. september.
Bergsveinn Breiðfjörð Gíslason. 1998. „Oddbjarnarsker“. Breiðfirðingur, 56.
árgangur, bls. 39-43.
Bergsveinn Skúlason. 1988. Bárusog. Sögur og sagnir úr Breiðafirði. Hildur,
Kópavogi.
Birna Lárusdóttir. 2011. Mannvist. Sýnisbók íslenskra fornleifa. Opna, Reykjavík.
Eggert Ólafsson. 1943. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Um
ferðir þeirra á Íslandi árin 1752-1757. I. bindi. Haraldur Sigurðsson og Helgi
Hálfdánarson. Reykjavík.
Eysteinn G. Gíslason. 1989. „Eyjar í Barðastrandarsýslu.“ Breiðafjarðareyjar.
Ferðafélag Íslands. Árbók 1989, bls. 135-217.
Eysteinn Gísli Gíslason. 1996. Eylenda I. Þorsteinn Jónsson ritstj. Reykjavík, [án
útgáfu], bls. 229-251.
Gervihnattamynd af Oddbjarnarskeri frá Loftmyndum ehf. 2011. Sótt af vef
Minjastofnunar Íslands í september 2015.
Guðmundur Ólafsson. 2000. Verbúðir á Húsahjalla. Fornleifarannsókn við Fjallahöfn
á Tjörnesi. Rannsóknarskýrslur 2000. Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík.
Hafsteinn Guðmundsson [í Flatey]. 2015. Munnlegar upplýsingar í símtali 16.
apríl.
Hermann S. Jónsson. 1939. „Í veri í Oddbjarnarskeri fyrir 68 árum. Gamlar
endurminningar.“ Vísir. Sunnudagsblað 16. júlí, bls. 1-3.
Íslenskt fornbréfasafn I-XVI. 1857–1972. Hið íslenzka bókmenntafjelag,
Kaupmannahöfn.
Játvarður J. Júlíusson. 1979. Umleikinn ölduföldum. Skuggsjá, Hafnarfirði.
Lilja Björk Pálsdóttir. 2013. Under The Glacier 2012. Archaeological investigations
on the fishing station at Gufuskálar, Snæfellsnes (FS512-08233). Fornleifastofnun
Íslands, Reykjavík.
Loftmynd H5051. 1984. Landmælingar Íslands.
Lucas, Gavin. 2007. „Pálstóftir. Sel frá víkingaöld við Kárahnjúka.“ Múlaþing 34,
bls. 110-116.