Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 33
sinnum líklegri en aðrar konur til að eiga við vandamál að stríða á meðgöngu og þrisvar sinnum líklegri til að missa fóstur. Margir í viðkvæmri stöðu sem hingað koma Á Íslandi eru umsækjendum um alþjóðlega vernd tryggð lágmarksheilbrigðisþjón- usta. Í því felst öll bráðaþjónusta, þjónusta við einstaklinga undir 18 ára aldri og þjónusta við barns hafandi og fæðandi konur. Á síðasta ári var sett á stofn nefnd á vegum Landspítala sem hefur það hlutverk að skoða þátttöku spítalans í heil- brigðisþjónustu við erlenda sjúklinga með áherslu á umsækjendur um alþjóðlega vernd. nefndin var stofn uð vegna ákalls frá starfsfólki spítalans sem í sínu starfi fann að hér var um að ræða skjólstæðinga í viðkvæmri stöðu og að það sárvantaði verk- ferla, þekkingu og úrræði á spítalanum til að geta sinnt þeim sem skyldi. Lögð var áhersla á að í nefndinni sætu starfsmenn frá þeim sviðum sem mest sinna þessum hópi skjólstæðinga: geðsviði, barna- og kvennasviði og slysa- og bráðadeild. Bakhjarl nefndarinnar er menntadeild Landspítala. Sú sem þetta ritar veitir nefndinni forstöðu. heilsa á flótta tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 33 Ljósm./landspítali/Þorkell. Alls bárust 774 umsóknir um vernd árið 2019 samkvæmt tölfræði verndar sviðs Útlendingastofnunar. Niðurstöður afgreiddra mála voru að 97 var veitt vernd, 202 var veitt viðbótar vernd og 12 var veitt mannúðarleyfi. Samtals var 311 manns veitt vernd 2019 og eru karlmenn þar í meirihluta. Synjanir voru 549 talsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.