Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 36
Lög á Íslandi heimila hvorki líknardráp né dánaraðstoð, en hver og einn hefur ákveðin lagaleg réttindi sem heimila honum að hafna meðferð sem lengir líf hans ef hann er dauðvona og veita honum rétt til þess að fá að deyja með reisn. Siðferðilegt gildi þess að sinna líknardrápi eða veita dánaraðstoð út frá sjálfræði sjúklingsins, hlutverki heil- brigðisstarfsfólks og virð ingu fyrir lífinu er enn á umræðustigi hér á landi og er mál- efnið umdeilt. 36 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 Hver er réttur okkar til að ráða eigin lífslokum? Hjúkrunarfræðingarnir Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir, Hanna María Alfreðsdóttir, Rakel Guð - mundsdóttir og Þórhildur Guðbjörg Hjaltadóttir réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar þær unnu lokaverkefnið sitt til BS-prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri síðasta vetur. Þær ákváðu að gera verkefni í formi rannsóknaráætlunar sem bar titilinn Réttur til að ráða eigin lífslokum; viðhorf til lögleiðingar líknardráps1 og dánaraðstoðar2 á Íslandi. Stoltir hjúkrunarfræðingar með lokaverk- efnið sitt frá Háskólanum á Akureyri. Frá vinstri: Hanna, Þórhildur, Rakel og Guðfinna. 1 Líknardráp (e. euthanasia): Það að gefa einstaklingi lyf sem bindur enda á líf hans að einlægri ósk hans og með upplýstu samþykki. 2 Dánaraðstoð (e. assisted death): Það að útvega einstaklingi lyf sem hann hefur verið upplýstur um hvernig hann geti notað til þess að binda enda á líf sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.