Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 20
Snemma beygist krókurinn „Ástæðan fyrir því að ég lærði hjúkrun held ég að sé sú að ég hafi fæðst með svokallað hjúkrunargen,“ segir aðalbjörg j. finnbogadóttir sem hefur í rúma tvo áratugi unnið að framgangi hjúkrunar og heilbrigðisþjónustu í landinu á vegum félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. „genið er mjög virkt í móðurfjölskyldu minni,“ segir hún, en móðir hennar var hjúkr unar fræðingur, þrjár móðursystur hennar, systir og fjöldi frænkna í móðurættinni, auk þess að stjúpdóttir aðalbjargar og mágkona eru hjúkr- unarfræðingar. nú fer að líða að starfslokum hjá aðalbjörgu og hún farin að undir- búa þau. „Ég er því aftur komin með annan fótinn í skóla, ekki sem kennari í þetta sinn heldur sem nemandi, að kynna mér öldrunarhjúkrun því aldraðir eru jú framtíðin!“ anna Margrét Magnúsdóttur var ekki nema 5 ára þegar hún tilkynnti foreldrum sínum og öðrum sem heyra vildu að hún ætlaði að verða hjúkrunarkona þegar hún yrði stór, en hún starfar á hjartabilunarmóttöku á heilsugæslustöðinni á Selfossi, hSu. hún hafði enga sérstaka fyrirmynd í hjúkrun nema ef vera skyldi konuna sem bjó í næsta húsi sem var hjúkrunarfræðingur. „Eitt sinn var ég spurð að því af hjúkr- unarnema hvað skipti mig miklu máli í starfi. auðvitað eru það mýmargir hutir en þegar ég fór að læra hjúkrun setti ég mér það að ég skyldi virða skjólstæðing minn, þarfir hans og vilja um leið og hin faglegu gildi hjúkrunar. Ég skyldi koma fram við 20 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 „Hjúkrunarfræðingar eru ofurhetjur. Þeir eru eins og englar í stríði.“ — Brot úr vikulegum viðtölum við hjúkrunarfræðinga Aðalbjörg J. Finnbogadóttir. Anna Margrét Magnúsdóttur. Ásdís M. Finnbogadóttir. Margrét Eiríksdóttir. Hvað veldur því hvaða framtíðarstarf við leggjum fyrir okkur þegar við verðum fullorðin? Er það tilviljun að hjúkrunarfræðingar lögðu fyrir sig hjúkrun eða er það af því að hjúkrun er hjúkrunarfræðingum í blóð borin? Á afmælisárinu voru birt vikuleg viðtöl við hjúkrunarfræð- inga og þeir spurðir spjörunum úr, meðal annars hver ástæðan var fyrir að hjúkrun varð fyrir valinu. Það var ýmist af tilviljun einni, umhyggju fyrir mönnum og dýrum eða áhuga á umönn- unarstörfum. Hjúkrun er gefandi og í genunum í einhverjum tilfellum. Einnig aðdáun á hjúkr- unarfræðingum, líkt og Paola Bianka skurðhjúkrunarfræðingur svaraði til: „Ég hef alltaf litið á hjúkrunarfræðinga sem ofurhetjur. Þeir eru eins og englar í stríði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.