Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 55
o.fl., 2012; Stewart, Bowers og ross, 2012) og sjúklingar sem áður hafa verið beittir þvingandi meðferð eiga frekar á hættu að verða beittir slíkri meðferð aftur (geor- gieva, Vesselinov o.fl., 2012; girela o.fl., 2014). Þvingandi með ferð er oftar beitt þegar sjúklingar sýna erfiða hegðun, eins og að neita lyfjum og meðferð, biðja um aukalyf (Baker, Bowers og Owiti, 2009) og sýna óviðeigandi kynferðislega hegðun (happell og koehn, 2010) eða sýna sjálfskaðandi hegðun (Stewart o.fl., 2012). Reynsla og þekking starfsfólks spáir fyrir umfangi þvingandi meðferðar Áhrif starfsfólks á þvingandi meðferð hefur einnig komið fram í rannsóknum. Starfs- reynsla, fræðsla, menntun og þjálfun starfsfólks tengjast tíðni og umfangi þvingandi meðferðar (Putkonen o.fl., 2013; Stewart, Van der Merwe, Bowers, Simpson og jones, 2010). Viðmót starfsfólks og samskiptafærni hafa tengsl við notkun þvingandi meðferðar. Starfsfólk með jákvætt viðhorf gagnvart sjúklingum beitir síður þvingandi meðferð (Bowers o.fl., 2014; happell og koehn, 2010; Stewart o.fl., 2010) og notar mildari aðferðir við að ná stjórn á krefjandi aðstæðum og tekst frekar að róa sjúklinga án þvingandi meðferðar (Bjorkdahl, Palmstierna og hansebo, 2010; happell og koehn, 2010; hem o.fl., 2014). Starfsfólki sem er vel þjálfað, í góðu líkamlegu og and - legu jafnvægi og vinnur vel saman tekst betur að draga úr árásargirni sjúklinga og hjúkrun á geðdeildum tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 96. árg. 2020 55 Tafla 1. innihaldslýsing Safewards-líkansins eftir áhrifasviði Áhrifasvið Demparar Blossar Sjúklingar Meðferð, eins og samtalsmeðferð, lyfjameðferð Versnun einkenna eins og ranghugmynda og ofskynjana. og virknimeðferð. Stuðningur, hughreysting Persónuleikaþættir eins og jaðarpersónuleikaröskun og andfélagsleg og nærvera. persónuleikaröskun. Lýðfræðilegir þættir: aldur og kyn. Starfsfólk Tilfinningastjórnun, siðvitund, viðhorf, þekking, Vanræksla, valdbeiting, vanvirðing, fordómar, hroki, færni í samskiptum, tæknileg færni, eins og skortur á þekkingu, umhyggju og tilfinningastjórnun starfsfólks. viðbrögð gegn ofbeldi, slökunaraðferðir o.fl. Samvinna, samhæfð vinnubrögð, skýrir verkferlar, teymisvinna, gagnkvæmur stuðningur og starfsánægja. Umhverfi hönnun húsnæðis, eins og sjónlínur, rými, útlit, Slæm hönnun húsnæðis, eins og þrengsli, skúmaskot, fjölbýli og lýsing og hljóð. Viðhald og þrif. skortur á aðstöðu til næðis og virkni. Slæmt viðhald og óþrifnaður. Samfélag Siðvitund sjúklinga, gagnkvæmur skilningur og hermihegðun; lærð óæskileg hegðun af samsjúklingum eins sjúklinga stuðningur þeirra á milli. Starfsfólk sem og sjálfskaðandi hegðun eða ofbeldi. Álag og áreiti í umhverfinu, fyrirmynd. Stjórnun og stuðningur starfsfólks. eins og spenna, hávaði, þrengsli, ógnandi hegðun og ofbeldi, komið í veg fyrir aðstæður sem leiða til árekstra. mikið flæði inn- og útskrifta. Þættir utan fjölskylduhjúkrun. aðstoð og stuðningur Áföll, sorg, missir, áhyggjur og ofbeldi í tengslum við fjölskyldu spítala varðandi félagsleg vandamál. og vini. Áhyggjur varðandi búsetu, atvinnu og fjárhag. Regluverk Virðing fyrir réttindum sjúklinga og þeim veitt Lög og reglur þjóðar, eins og lögræðislög og framkvæmd aðstoð við að sækja rétt sinn, leggja fram kærur nauðungarvistunar og sjálfræðissviptingar. hvaða þvingandi eða kvartanir. upplýsingar og fræðsla. Sjúklingum meðferðar eru heimilaðar. Stefna yfirvalda í geðheilbrigðismálum. veittur stuðningur við að skipuleggja framtíð sína ferli kvartana og kærumála. hjá sumum þjóðum geta ofantalin (batamiðuð þjónusta og vekja von). atriði verið íþyngjandi fyrir sjúklinga. Tafla 1 gefur yfirsýn yfir áhrifasvið, dempara og blossa sem hafa áhrif á tíðni og umfang þvingandi meðferðar. Áhrifasviðin eru: sjúklingur, starfsfólk, umhverfi, samfélag sjúklinga, þættir utan spítala og regluverk. Demparar eru verndandi þættir sem draga úr notkun þvingandi meðferðar og blossar eru ógnandi þættir sem geta aukið hættu á að henni sé beitt. Viðmót starfsfólks og sam- skiptafærni hafa tengsl við notkun þvingandi með - ferðar. Starfsfólk með jákvætt viðhorf gagnvart sjúklingum beitir síður þvingandi meðferð og notar mildari aðferðir við að ná stjórn á krefjandi aðstæð - um og tekst frekar að róa sjúklinga án þvingandi meðferðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.