Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 10

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 10
Núverandi stjórn Alþýðusambands íslands Sitjandi, frá vinstri: Jón Tímotheusson, Kristján Eyjjörð, Jóhann Sig- mundsson, Björn Bjarnason, Steján Ögmundsson, Hermann Guðmunds- son, Páll Kristjánsson, Sigurgeir Stefánsson, Gunnar Jóhannsson, Gísli Andrésson og Sigurður Stefánsson. Standandi, frá vinstri: Jóhannes Gíslason, Þorsteinn Pétursson, Jón Rafnsson, Sigurður Guðnason, Guð- brandur Guðjónsson og Guðmundur Vigfússon. — A myndina vantar: Bjarna Erlendsson (til vinstrí) og Jón Guðlaugsson (til hægri). Ályktun þessi var gerð lýðum kunn og send ríkis- stjórninni. Þar með hófst raunverulega barátta þjóðarinnar í herstöð vamálinu. Sambandið sneri sér til sambandsfélaga sinna bréf- lega og í tímariti sínu og hvatti þau eindregið til að reisa mótmæli gegn hverskyns afsali landsréttinda, hvað- an sem tilmælin kynni að berast í þá átt, og gera kröfu til þess að hið ameríska herveldi hyrfi sem fyrst með herlið sitt af íslenzkri grund. 2. marz þ. á. sendi sambandið ríkisstjórninni ályktun miðstjórnar frá 1. rnarz, þar sem svo var m. a. að orði komizt: „Miðstjórn Alþýðusambandsins lítur svo á, að mik- ið sé undir því komið fyrir framtíð íslands sem full- valda ríkis, að það nái fullri viðurkenningu meðal hinna sameinuðu þjóða. . . . Sambandsstjórn er þeirrar skoðunar, að aldrei hafi þess verið brýnni þörf en ein- mitt nú, að vera á verði um þjóðernis- og viðskiptalegt sjálfstæði landsins, og að viðurkenning á landi voru sem hlutgengnum aðila meðal hinna sameinuðu þjóða mundi verða bezta trygging þessa.“ 200 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.