Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 13

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 13
ast í maí s.l. í Helsingfors, en samband vort sá sér ekki fært að taka boSinu. Svo sem alheimi er kunnugt heyir verkalýSur allra landa baráttu í margskonar formum fyrir frelsun hinn- ar spönsku alþýSu undan oki Franco-fasismans á Spáni. Snemma í vetur s.l. höfSu ýmis lýSræSisríki Evrópu slitiS stjórnmálasambandi viS Franco-stjórnina og ýmis verkalýSssambönd, þar á meSal verkamannasamband Noregs, lagt bann á afgreiSslu vara til og frá Spáni. AlþýSusamband Islands ákvaS í marzmánuSi s.l. aS sinna kalli alþjóSasamtakanna í þessu efni meS því aS leggja afgreiSslubann á Spán í íslenzkum höfnum og hefur þaS staSiS síSan. MeS þessu hafa heildarsamtök íslenzkrar alþýSu unn- iS sér og þjóS sinni mikinn virSingarauka í augum hins lýSræSissinnaSa og friSelskandi heims, og skráS í verki einn glæstasta kafla sögu sinnar sem virkur þátt- ur í hinum voldugu alþjóSasamtökum verkalýSsins í baráttunni fyrir nýjum heimi lýSræSis, friSar og fram- þróunar. Einintf þrátt fyrir allt Hér hefur veriS drepiS á nokkuS af því helzta í starfi sambandsins á þessu tímabili, en ýmislegt sem e. t. v. eigi gæti talizt ómerkara, látiS bíSa seinna tíma. Þegar sambandsstjórn sú, er nú situr, hóf göngu sína, skal þaS viSurkennt, aS ýmsir sáu eigi ástæSu til aS spá henni eSa óska góSs gengis, og ýrnsir spámannlega vaxnir þóttust eygja fleiri þyrna en rósir á framtíSar- vegi hennar. ÞaS er og mála sannast, aS á 18. þingi sambandsins fékk hin nýkjörna sambandsstjórn ekki þær fararkveSj- ur hjá helztu talsmönnum minnihlutans, aS ástæSa væri til aS vænta mikils, en reyndin hefur þó orSiS sú, aS sambandsstjórn þessi getur sæmilega viS unaS eftir atvikum, þótt stundum hafi öndvert blásiS og þaS úr hörSustu átt. ÞaS hefur ekki fariS dult, aS ýmsir helztu talsmenn minnihlutans frá 18. sambandsþinginu hafa, meS Al- þýSublaSiS í fararbroddi, gert sér helzt til mikiS far um aS gera sambandiS og stjórn þess tortryggilega í aug- um sambandsfélaganna, og í hróksvaldi aldurs síns í verkalýSssamtökunum, sumir þeirra, sett eigin geS- þótta og flokksleg sjónarmiS ofar hagsmunum verka- lýSsins, stéttarsjónarmiSum heildarsamtakanna og lög- um. Þetta gat gengiS svo langt, aS Verkakvennafé- lagiS Framsókn kaus heldur aS vera utan sambands- ins en hlíta lögum þess og starfsvenjum sem önnur sam- bandsfélög. — VerkalýSsfélag Þórshafnar gerSist eina verkalýSsfélagiS í heimi lýSræSisins, svo vitaS sé, sem í tilefni af þátttöku sambandsins í hinni alþjóSlegu baráttu gegn Franco-Spáni tók opinskáa og hreina af- stöSu meS spænska fasismanum, til þess eins aS sýna sambandinu og stjórn þess fjandskap sinn og þóknast þar meS flokkspólitískum afturhaldsöflum í landinu, svo þessi hneykslanlega framkoma sé lögS út á bezta veg, því vart munu margir af meSlimum þessa litla og afskekkta verkalýSsfélags vera fasistar eSa bandamenn þeirra af sannfæringu. Svo ofstopafullar hafa stundum árásirnar veriS af hálfu flokkspólitískra andstæSinga sambandsstjórnar- manna, aS forseti sambandsins hefur tvívegis ekki kom- izt hjá því aS fá óhróSur þeirra dæmdan ómerkan fyrir dómstóli. En sem betur fer hefur ávöxturinn af ýfingatilraun- um flokksofstækismanna innan sambandsins ekki orSiS eins og til var sáS. Enn sem fyrr er sambandsstjórnin skipuS mönnum meS ólíkar stjórnmálaskoSanir, og hefur samstarf þeirra veriS meS ágætum, enda byggt á hreinum stéttar- grundvelli meS hagsmuni vinnandi fólks fyrir augum og ekkert annaS. I starfi sínu hefur sambandsstjórn aldrei metiS af- stöSu sína til sambandsfélags eftir flokkspólitískum lit né látiS þaS „njóta“ eSa „gjalda“ pólitískra skoSana trúnaSarmanna sinna. Á hinn bóginn hafa sambandsfélögin nær undan- tekningarlaust sýnt sambandsstjórn og starfsliSi sam- bandsins þaS góSan þegnskap og félagslund, aS vart hefSi betur orSiS þótt pólitískir flokkar væru ekki til í landinu og aldrei hefSi veriS töIuS styggSaryrSi til sambandsstjórnar á 18. þinginu. Sannleikurinn er sá, aS aldrei hefur hin stéttarlega eining innan heildarsamtakanna risiS svo hátt sem nú á þessu starfstímabili frá 18. þinginu, þrátt fyrir allt. ÞaS er þetta, sem gert hefur kjörorS sameiningar- manna á 17. þingi sambandsins 1942, um eflingu at- vinuveganna, aS veruleika og andmælendur hennar innan verkalýSssamtakanna aS viSundri, — á sama tíma sem verkalýSssamtökin gera margfalt fleiri kjara- samninga og bæta kjör meSlima sinna meira en áSur eru dæmi til í sögu íslenzkrar verkalýSshreyfingar. ÞaS er þetta, sem gert hefur AlþýSusamband íslands í dag aS sterkasta aflinu meS þjóS vorri í atvinnu- og sjálfstæSismálum þjóSarinnar og lifandi vitni um á- hrifamátt hinnar stéttarlegu einingar íslenzkrar alþýSu í þjóSlífi voru. Áfram á sötnu braut Saga hinnar stéttarlegu einingar verkalýSsins á síS- ari árum á þó fyrst og fremst gildi sitt fólgiS í lærdóm- um sínum og leiSsögn fyrir hinar vinnandi stéttir á ókomnum tímum. Hún færir þeim heim sanninn um hina miklu möguleika í framtíSinni, ef enn er staSiS á verSi um grundvallaratriSin í starfi og stefnu hins nýja AlþjóSasambands, hin stéttarlegu sjónarmiS og VINNAN 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.