Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 35

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 35
Verkfallsmenn á Torfunefs- bryggju eftir að hafa hindrað afgreiðslu Dettifoss arinnar, og sönnuðu áþreifanlega, að hún svífst einskis, þegar hún telur sérréttindum sínum teflt í voða. Mörg vitnin, sem leidd voru fyrir rétt til að reyna að sanna sakir á verkfallsmenn, urðu tvísaga og sum margsaga. Einn verkamaður var fangelsaður nokkrum dögum eftir deiluna. í einu réttarhaldinu réðist eitt réttarvitnið með brigslyrðum á einn hinna ákærðu. Eitt vitnið gugnaði við að vinna eið að framburði sínum. Annað vitni tók aftur fyrri framburð sinn. Þriðja vitnið sór að einn verkfallsmanna hefði haft í huga að rífa sig! AS loknum þessum fáheyrÖu réttarhöldum voru haf- in málaferli gegn tugum verkamanna og verkakvenna og síðan uppkveðnir dómar gegn 7 manns á Akureyri og 50—60 manns á Siglufirði. Þóroddur Guðmundsson og Aðalbjörn Pétursson voru dæmdir í 5 mánaða fangelsi, óskilorðsbundið, og Gunnar Jóhannsson í 4 mánaða, óskilorösbundið. A Akureyri var Jón Rafnsson dæmd- ur í 60 daga fangelsi, óskilorsðbundið, Jakob Árnason, Elísabet Eiríksdóttir, Sigþór Jóhannsson og 3 aðrir dæmd í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið. Kaupdeila þessi var einstök í sinni röð hér á landi. Aldrei áður í sögu verkalýðshreyfingarinnar hafði ver- ið háð svo harövítug og víðtæk samúðarbarátta. Þrátt fyrir stundarsigra sína varð hin þríhöföaöa fylking stéttarandstæðinganna að láta undan, viður- kenna rétt verkalýösins á Borðeyri og V. S. N. sem samningaraðila fyrir hönd verkalýðsins. Deila þessi sýndi ei aðeins hinn mikla samtakamátt og stéttar- þroska, er verkalýðurinn hafði yfir að ráða. Hún sýndi jafnframt deginum ljósara hversu aðkallandi sú nauðsyn var orðin, að breyta Alþýðusambandi íslands í raun- verulegt verkalýðssamband, lagalega óháð stjórnmála- flokkum. VINNAN Hópur hvítliða á Tuliníusar- bryggju 225
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.