Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 71

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 71
Ignasio Silone: FONTAMARA Framli. Til þess að eySa tortryggni og efa Berardos, gekk pilturinn að veitingaborSinu og borgaSi matinn fyrir fram. Berardo starSi á hann eins og hann langaSi til aS segja: MaSurinn er snarvitlaus. — Út af hverju eru hermennirnir svona æstir núna? spurSi Berardo, þegar hann var búinn aS borSa. — Þeir eru aS leita aS Hinum Mikla Óþekkta, sagSi pilturinn. En viS vorum nú litlu nær. — Upp á síSkastiS hefur valdhöfunum staSiS mikill ótti af óþekktum manni, „Hinum Mikla Óþekkta‘,‘ sagSi pilturinn. — I öllum málum, sem koma fyrir pólitísku dómstólana, er talaS um óþekktan mann, sem gefur út leyniblöS og dreifir þeim út. . . . Allir, sem eru staSnir aS því aS hafa leyniblöS í fórum sínum, staShæfa, aS maSur, sem þeir hafi ekki þekkt, hafi fengiS þeim þau .... Fyrst virtist þessi maSur halda sig í námunda viS verksmiSjurnar, því næst í útjöSrum borganna og ná- lægt herbúSunum, og loks hefur hans orSiS vart í há- skólanum. Fregnir herma, aS hann birtist í mörgum borgum og héruSum samtímis, og jafnvel uppi viS landamærin. Um sex þúsundir manna hafa veriS teknir fastir, og oft álítur stjórnin, aS nú sé hún loks búin aS klófesta þrjótinn. En ekki líSur á löngu áSur en leyniprentsmiSj- an tekur til starfa á ný, og þá komast dómstólarnir aS þeirri niSurstöSu, aS Hinn Mikli Óþekkti leiki enn laus- um hala.... Upp á síSkastiS hefur hann einkum haldiS sig í Abruzza. Alls staSar, þar sem hann er á ferli, gera kafóníarnir uppreisn. Og geri kafóníarnir einhvers staSar uppreisn, er hann óSar kominn þangaS. — En hver er þá þessi maSur? Er þaS sjálfur myrkrahöfSinginn ? spurSi Berardo. — Já, máski, svaraSi pilturinn hlæjandi. — Bara aS einhver gæti vísaS honum veginn til Fontamara, sagSi Berardo og stundi. I þessari andránni kom hópur hermanna og lögreglu- þjóna inn í knæpuna. — SýniS okkur vegabréf ykkar og önnur skilríki, sögSu þeir skipandi. MeSan lögreglumennirnir skoSuSu skilríkin, sem viS höfSum fengiS í ráSningarskrifstofum fasistanna, vega- bréf okkar og önnur skjöl, rannsökuSu hermennirnir knæpuna. ViS skilríki okkar var ekkert aS athuga, og lögreglu- þjónarnir voru aS fara, þegar hermennirnir ráku augun í böggul meS vaxdúksumbúSum, sem lá upp viS þiliS undir fatasnaganum. Og innihald þessa bögguls gerSi þá óSa og uppvæga. Þeir réSust á okkur. — Hver á þennan böggul? Hver hefur lagt hann þarna? æptu þeir Og án þess aS bíSa eftir svari, þrifu þeir í okkur og lögSu af staS meS okkur til lögreglu- stöSvarinnar. Til lögreglustöSvarinnar var stöSugt veriS aS koma meS hópa af mönnum úr ýmsum borgarhverfum, sem höfSu veriS teknir fastir. — Ekki unna þeir sér hvíldar viS aS leita aS Hinum Mikla Öþekkta, hvíslaSi pilturinn frá Avezzano. Þegar viS vorum lokaSir inni í klefa, þar sem tveir fangar voru fyrir, litum viS Berardo hvor á annan meS ánægjusvip. Nú fengum viS þó aS minnsta kosti mat og húsaskjól. Berardo og pilturinn frá Avezzano tóku strax tal sam- an um Hinn Mikla Óþekkta. Þeir töluSu í hálfum hljóS- um, en Berardo átti erfitt meS aS stilla sig og talaSi stundum upphátt. Ég gat því heyrt sumt af því, sem hann sagSi: — Þessi saga um Hinn Mikla Óþekkta er mjög ó- sennileg. Er hann kafóníi eSa borgarbúi? Oft, þegar Berardo gætti sín og talaSi lágt, missti ég samhengiS. En einmitt þegar hann hefSi átt aS tala sem lægst, varS hann ákafur og gætti sín ekki. — ÞaS hafa sennilega veriS blöS í bögglinum, sem þeir fundu í knæpunni. ... Og allan þennan fjölda taka þeir fastan vegna pakka meS prentuSum blöSum. Hvers virSi skyldi svona blaSapakki vera? Pilturinn frá Avezzano var ekki einungis góSmann- legur á svipinn, heldur einnig mjög þolinmóSur. Hann var stöSugt aS áminna Berardo um aS hafa lágt, en Ber- ardo lét þaS sem vind um eyrun þjóta. -—• Samfylking kafónía og borgarbúa, segir þú. .. . Hvernig má þaS ske? Borgarbúum vegnar vel, en ka- fóníum illa. Borgarbúar borSa góSan mat, drekka góS vín og greiSa enga skatta.... Borgarbúar vinna lítiS, en hafa miklar tekjur. . .. Tuttugu lírur á dag aSeins, fyrir aS berja fólk, án þess aS þurfa aS þiggja högg sjálfur. Hugur borgarbúa til okkar sést bezt á því, hvaS þeir láta okkur borga fyrir föt, húsnæSi og skófatnaS .... ViS kafóníarnir erum ræflar og armingjar. Allir hafa okkur aS féþúfu. Allir níSast á okkur. Allir traSka á okkur. Jafnvel Don Circostanza hefur snúizt gegn okkur. Jafnvel hann. ... Pilturinn frá Avezzano hlustaSi á hann meS upp- glennt augun. — HræSilegt, tautaSi hann. — TrúirSu í raun og VINNAN 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.