Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 51

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 51
Verkfallsvörður í Vestmannaeyjum Sem aS líkum lætur undu atvinnurekendur málalok- um hiS versta og hugðu á hefndir. Nokkrum mánuSum seinna tóku þeir aS greiSa fyrir- varalaust og án uppsagnar á samningum kr. 1.10 um tímann. Kaupgjald í Dagsbrún hafSi þá ekki enn lækk- aS, svo aS um bein samningsrof var aS ræSa. 1 staS þess aS leggja til verkfalls aS nýju, þá þegar, tók verkamannafélagiS þá ákvörSun, aS leita réttar síns fyrir dómstólunum og virtist öllum verkamönnum rétt- arstaSa sín svo augljós og óvéfengjanleg, aS máliS hlyti aS vinnast. Þetta fór þó á annan veg. Bæjarfóget- inn, sem hafSi veriS milligöngumaSur um sættir í deil- unni og veriS viS, er atvinnurekendur gerSu skuldbind- ingu sína, úrskurSaSi sig frá dóminum. í hans staS var af ríkisstjórninni settur setudómari í málinu, Þórhall- ur Sæmundsson, lögfræSingur, og varS honum eigi skotaskuld úr því aS sýkna atvinnurekendur. Hlaut Þór- hallur af þessu miklar óvinsældir alþýSu, sem aS líkum lætur, og fluttist eigi allöngu síSar burt úr Eyjum. SíSar, þaS mun hafa veriS áriS 1931, rétti verka- mannafélagiS Drífandi hlut verkamanna aS nýju og lagSi til kaupdeilu, hins svonefnda „saltslags“, og fékk þá kaupiS hækkaS aS nýju. Útifundur verkjallsmanna í Vestmannaeyjum Alþýðnsamband íslands 191G—1946 Árið 1916 650 meSlimir — 1918 1750 — — 1920 3500 — — 1922 4130 — — 1925 4559 — — 1928 5204 — — 1929 5620 — — 1931 8209 — — 1933 9557 — — 1935 11544 — — 1938 13470 — — 1940 13683 — — 1942 17693 — — 1944 20191 — — 1946 22000 — Tölur þessar eru teknar úr ÞingtíSindum AlþýSu- sambandsins, og aSeins taldir meSlimir verkalýSsfé- laganna, en meSlimum stjórnmálafélaganna, sem voru í sambandinu til ársins 1940, sleppt. — Meðlimatalan 1946 er áætluS, þar sem skýrslur hafa enn ekki borizt frá öllum sambandsfélögum. (----------------------------------------------------N 19. þing Alþýðusamfoands Islands verSur háð í Reykjavík um 10. nóv. í haust. AkveSinn þingsetningardagur og fundarstaður nánar auglýst síSar. Kosning fulltrúa á þingiS skal fara fram í sambandsfélögunum á tímabilinu 1. sept- ember til 8. október. HERMANN GUÐMUNDSSON forseti BJÖRN BJARNASON ritari V____________________________________) VINNAN 241
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.