Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Page 51

Vinnan - 01.09.1946, Page 51
Verkfallsvörður í Vestmannaeyjum Sem aS líkum lætur undu atvinnurekendur málalok- um hiS versta og hugðu á hefndir. Nokkrum mánuSum seinna tóku þeir aS greiSa fyrir- varalaust og án uppsagnar á samningum kr. 1.10 um tímann. Kaupgjald í Dagsbrún hafSi þá ekki enn lækk- aS, svo aS um bein samningsrof var aS ræSa. 1 staS þess aS leggja til verkfalls aS nýju, þá þegar, tók verkamannafélagiS þá ákvörSun, aS leita réttar síns fyrir dómstólunum og virtist öllum verkamönnum rétt- arstaSa sín svo augljós og óvéfengjanleg, aS máliS hlyti aS vinnast. Þetta fór þó á annan veg. Bæjarfóget- inn, sem hafSi veriS milligöngumaSur um sættir í deil- unni og veriS viS, er atvinnurekendur gerSu skuldbind- ingu sína, úrskurSaSi sig frá dóminum. í hans staS var af ríkisstjórninni settur setudómari í málinu, Þórhall- ur Sæmundsson, lögfræSingur, og varS honum eigi skotaskuld úr því aS sýkna atvinnurekendur. Hlaut Þór- hallur af þessu miklar óvinsældir alþýSu, sem aS líkum lætur, og fluttist eigi allöngu síSar burt úr Eyjum. SíSar, þaS mun hafa veriS áriS 1931, rétti verka- mannafélagiS Drífandi hlut verkamanna aS nýju og lagSi til kaupdeilu, hins svonefnda „saltslags“, og fékk þá kaupiS hækkaS aS nýju. Útifundur verkjallsmanna í Vestmannaeyjum Alþýðnsamband íslands 191G—1946 Árið 1916 650 meSlimir — 1918 1750 — — 1920 3500 — — 1922 4130 — — 1925 4559 — — 1928 5204 — — 1929 5620 — — 1931 8209 — — 1933 9557 — — 1935 11544 — — 1938 13470 — — 1940 13683 — — 1942 17693 — — 1944 20191 — — 1946 22000 — Tölur þessar eru teknar úr ÞingtíSindum AlþýSu- sambandsins, og aSeins taldir meSlimir verkalýSsfé- laganna, en meSlimum stjórnmálafélaganna, sem voru í sambandinu til ársins 1940, sleppt. — Meðlimatalan 1946 er áætluS, þar sem skýrslur hafa enn ekki borizt frá öllum sambandsfélögum. (----------------------------------------------------N 19. þing Alþýðusamfoands Islands verSur háð í Reykjavík um 10. nóv. í haust. AkveSinn þingsetningardagur og fundarstaður nánar auglýst síSar. Kosning fulltrúa á þingiS skal fara fram í sambandsfélögunum á tímabilinu 1. sept- ember til 8. október. HERMANN GUÐMUNDSSON forseti BJÖRN BJARNASON ritari V____________________________________) VINNAN 241

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.