Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 15

Vinnan - 01.09.1946, Blaðsíða 15
STEINGRÍMUR AÐALSTEINSSON: Iðjudeilan á Aknreyri Rekstur hennar, árangur og lœrdómar Vinnudeila sú, sem verksmiðjufólk hér á Akureyri hefur undanfarið háð við iðnrekendur, er fyrir margra hluta sakir svo merkileg og lærdómsrík fyrir allan verka- lýð og fylgjendur hans, að ég finn sérstaka ástæðu til að rakinn sé opinberlega allur gangur deilunnar og dregnar þar af þær ályktanir, sem verkalýðnum megi að gagni verða í félagslegri starfsemi hans og baráttu -— ýmist til eftirbreytni eða til varnaðar. Aðdragandi deilunnar Það er svo um „Iðju“ sem önnur hagsmunasamtök verkalýðsins, að félagið var stofnað sökum óhjákvæmi- legrar nauðsynjar á samtökum um að bæta launakjör og vinnuskilyrði verksmiðjufólksins. Þrátt fyrir 23 ára viðleitni forstjóra „Gefjunar“ (að hans eigin sögn) til að hækka vinnulaunin svo sem frekast var unnt, voru þau svo langt fyrir neðan allar hellur, að í ýmsum til- fellum voru þau allt að 50% lægri en greitt hefur verið í Reykjavík fyrir sams konar vinnu. Strax eftir að „Iðja“ var stofnuð, gerði hún því til- raunir til þess, á friðsaman hátt, að ná samkomulagi við atvinnurekendurna um kaup. sem væri að minnsta kosti eitthvað meira í samræmi við það, sem annars staðar var greitt fyrir samskonar vinnu. Svar atvinnurekenda var að hundsa algerlega félagið og reyna að ganga af því dauðo með stofnun svokall- aðra „starfsmannafélaga“ í einstökum verksmiðjum Iðjudeilan á Akureyri árið 1937 er ein lœrdóms- ríkasta vinnudeila, er háð hefur verið hér á landi. Rekstur hennar og gangur allur sýnir oss Ijóslega þá hœttu, sem fólgin er í skipulagslegum tengslum verkalýðshreyfingarinnar við ákveðinn stjórn- málaflokk. „VINNAN“ taldi því rétt að hirta eft- irfarandi grein Steingríms Aðalsteinssonar um þessa vinnudeilu, en vill vekja athygli lesenda á því, að greinin er skrifuð árið 1937, rétt eftir að deilu þessari lauk. („gul“ félög) ,sem þeir sjálfir hefðu „töglin og hagld- irnar“ í. Leitaði þá Iðja til Alþýðusambandsins, og tók stjórn þess við málinu haustið 1936, með það fyrir augum, að hún, án vinnudeilu, næði samningi við stjórn S.Í.S. Leið svo heilt ár, eða fram á s.l. haust, að enginn árangur varð, og var sýnilegt, að atvinnurekendur treystu, annars vegar á samtakaleysi verksmiðjufólks- ins, þar sem aðeins lítill hluti þess var kominn í Iðju, hins vegar á aðgerðaleysi Alþýðusambandsstjórnar- innar. Nú var svo, að auk krafa verksmiðjufólksins hér um bætt kjör, hafði Iðja í Reykjavík í hyggju að hækka enn kauptaxta þann, sem hún, með einbeittum samtök- Samkvæmt opinberum skýrslum hafa laun karla í Bretlandi hækkað að meðaltali, miðað við 1938, um 65%, en laun kvenna um 84%. Laun kvenna eru nú 12 á móti 23 miðað við laun karla. -K Á hernámssvæði Rússa í Aausturríki hækkuðu laun karla og kvenna í júlímánuði um 82%, samkvæmt nýj- um launasamningum við samtök verkamanna í efna- iðnaðinum og olíuframleiðslunni. + 22. júlí lögðu 15 þúsund kínverskir hafnarverkamenn í Singapore niður vinnu og kröfðust 150% launahækk- unar, þar sem allar nauðsynjar höfðu hækkað meir en það frá síðustu launabreytingu. Síðan Bretar tóku aftur völd í Singapore hafa ýmsir af foringjum verkalýðsins þar í borg, er börðust gegn Japönum í stríðinu, verið handteknir og sakaðir um „morð“ og „rán“, vegna þess að þeir drápu Kvislinga og notuðu eigur þeirra í þjónustu leynibaráttunnar gegn Japönum. -K Verkalýðssamtök Mexico hafa lagt algert bann á all- ar vörur til og frá Spáni. VINNAN 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.