Vinnan


Vinnan - 01.09.1946, Side 12

Vinnan - 01.09.1946, Side 12
8. AS starfsmaður vinni fyrir því kaupi, sem um er samiS í iiverri starfsgrein. Enda þótt ekki hafi veriS fariS eftir tillögum sam- bandsins um stéttarlega samsetningu nefndarinnar o. fl. er ekki ástæSa til annars en aS gera sér vonir um aS starf hennar geti haft mikilvæga þýSingu í baráttunni gegn atvinnuleysi í framtíSinni af völdum erlends vinnuafls, svo fremi aS verkalýSsfélögin notfæri sér þá möguleika í þessu efni, sem þeim eru gefnir í starfsregl- um nefndarinnar. Alþýðusnmbandið sem virhur þátttahamli í alþjóðasamtðhum verhalýðsins Samkvæmt fyrirmælum 18. sambandsþingsins haust- iS 1944 sótti AlþýSusamband Islands um upptöku í AlþjóSasamband verkalýSsins. A stofnþingi AlþjóSasambandsins í París 25. apríl til 10. okt. s.l. mættu þeir varaforseti AlþýSusambands- ins Stefán Ögmundsson og ritari þess Björn Bjarnason. Hinn síSarnefndi á nú sæti í miSstjórn AlþjóSasam- bandsins sem fulltrúi íslands. Á NorSurlandaráSstefnu þeirri, sem VerkalýSssam- band SvíþjóSar boSaSi til í Stokkhólmi sumariS 1945 mættu fyrir hönd AlþýSusambands Islands þeir Her- mann GuSmundsson, forseti sambandsins, og Eggert Þorbjarnarson, formaSur fulltrúaráSs verkalýSsfélag- anna í Reykjavík. Á þingi Norska verkamannasambandsins í Osló í maí s.l. mætti fyrir hönd sambandsins Ingvar Hallgrímsson, og á þingi VerkalýSssambands SvíþjóSar 7.—15. sept. þ. á. er Einar Bragi SigurSsson fulltrúi AlþýSusambands íslands. SambandiS hafSi einnig tekiS boSi Danska verka- lýSssambandsins um aS senda fulltrúa á þing þess í maí s.l., en gat ekki notfært sér þaS sakir misskilnings í sambandi viS auglýsingu þingsins. VerkalýSssamband Finnlands hafSi einnig boSiS Al- þýSusambandi íslands aS senda fulltrúa á þing sitt síS- 202 VINNAN

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.