Stefnir - 01.04.1950, Side 9

Stefnir - 01.04.1950, Side 9
INNLEND STJÓRNMÁL 7 lítillega á þetta atriði í upphaí’i þessa yfirlits um íslenzk stjórn- mál líðandi stundar. Óeðlileg flokkaskipting og sá glundroði, sem hún hefur haft í för með sér, hefur að vísu dulið marga Is- lendinga þessa grundvallaratrið- is. En kjarni málsins er sá, að réttur skilningur á því er frum- skilyrði þess að okkur auðnist að skapa heilbrigt stjórnarfar í þessu landi. Hér á íslandi Fjórar ríkis- hafa s. 1. fjögur ár stjómir á setið fjórar ríkis- fjórum árum. stjórnir að völd- um. Þetta tímabil hefur því verið tími mikilla um- skipta og óróa í íslenzkum stjórn- málum. Þrjár þessara ríkisstjórna hafa verið samstjórnir flokka með mjög andstæð viðhorf til þjóð- mála. Óhjákvæmileg afleiðing þess er sú, að stefna þeirra hefur ekki verið fast mótuð. Hún hefur þvert á móti borið fyrst og fremst svip viðleitninnar til þess að sam- hæfa hin ólíku sjónarmið. Enda þótt þetta samstarf hafi verið þjóðarnauðsvn og margt gott hafi af því leitt er ekki hins að dylj- ast að það hefur slæft stefnumið stjórnmálamannanna og þjóðar- innar í heild. í kjölfar þess hefur einnig siglt margskonar pólitísk spilling og ábyrgðarleysi. í raun réttri hafa kjósendur ekki getað dregið neinn einstakan flokk til ábyrgðar fyrir það, sem illa hef- ur farið í stjórn mála þeirra. Pólitískt stefnuleysi samstjóm- anna í innanlandsstjórnmálunum og samábyrgð þeirra á stjórnar- framkvæmdum hefur reynst end- ingargott skálkaskjól, sem einnig hefur átt drjúgan þátt í að rugla dómgreind almennings og deyfa skilnings hans á réttu og röngu, mönnum og málefnum. Þetta verðum við að játa og viðurkenna. Ella er hætt við því að sjórnmál okkar komist á lajgra stig en sæmir þjóð, sem trúir á gildi lýðræðis og þingræðis. Við verðum einnig að gera okkur ljóst að stjórnmálavelsæmi okk- ui er nokkur hætta búin af fá- menni þjó‘,’ar okkar. I landi kunn- ingsskaparins, þar sem allir þek.kja alla, er oft erfitt að líta liiutlægt á viðfangsefni dægur- : 'iórnmálanna og komast klakk- laust framhjá skerjum persónu- 'írgra einkahagsmuna. En írum- skilvrði heiðarlegiar stjórnmála- baráttu er fyrst og fremst það, að skipa hagsmunum heildarinnar sætis á hinum innsta bekk, þjóna þeim og efla þá. Á þeim skilningi verða bæði stjórnmála- inennirnir og kjósendur þeirra að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.