Stefnir - 01.04.1950, Page 11

Stefnir - 01.04.1950, Page 11
TNNLEND STJÓRNMÁI. 9 og allar ríkisstjórnir á öllum tímum ýms víxlspor. sem bin ákafa framkvæmdaþrá þjóðar- innar átti ríkastan þátt í og voru afleiðing aldalangrar fátæktar hennar og getuleysis. Að þeim mun ég víkja lítillega síðar. Haustið 1946 Kommúnistar dró til þeirra tíð sýna sitt inda í íslenzkurr. rétta andlit. stjórnmálum ab auðsætt var aí öllu samstarfi við kommúnista um stjórn landsins hlaut ae ljúka. Ólafi Thors hafði tekizt að hemja þá um skeið við uná irbúning þeirra atvinnulífsbóts, sem var höfuðverkefni stjórnai hans. Stjórnarþátttaka kommúr> ista hér á landi fyrstu árin eftii stríðið var í samræmi við það sem gerðist í ýmsum öðruni löndum Evrópu, m. a. í Dar> mörku og Noregi. Hafði þá enri ekki skorist svo mjög í odda alþjóðamálum, sem raun varð á síðar. Kommúnistar létust þá einnig vilja vinna að almennum umbótum á grundvelli séreignar- skipulagsins. En Adam var ekki lengi Paradís. Fyrr en varði kom liif, rétta andlit komnrúnista í ljós Um leið og Sovét-Rússland tók að sér hlutverk Hitlers-Þýzka- lands í alþjóðamálum og friði og öryggi var á ný ógnað, var kippt í leyniþræðina milli hinna ýmsu deilda hins alþjóðlega kornmún- istaflokks. Einn slíkur þráður lá hingað til íslands. Þegar hann var dreginn í austur varðaði kommúnista ekki lengur um efl- ingu íslenzks atvinnulífs. Þá varð það höfuðverkefni þeirra að berjast vitfirrtri baráttu gegn gegn allri samvinnu Islendinga við hinar vestrænu lýðræðisþjóð- ir á sviði öryggis og efnahags- mála. Þorra Islendinga varð það þá þegar ljóst, að kommúnistum voru íslenzkir hagsmunir ekkert en heimsveldishagsmunir Sovét- Rússlands allt. Má því segja, að haustið 1946 hafi nokkur straumhvörf orðið í stjórnmálum okkar eins og ýmsra annarra þjóða, þar sem kommúnistar höfðu um skeið tekið þátt í rík- isstjórn. Síðan hafa þeir verið einöngr- uð klíka, sem leynt og ljóst hef- ur unnið skipulagt skemmdar- starf að boði sinna austrænu hús- bænda. Gerist þess ekki þörf að rekja þá sögu nánar að sinni. Lýðræðisflokk- Hölt sam- arnir mynduðu vinna lýð- svo ríkisstjórn í rœðisflokk- byrjun febrúar anna. 1947 undir for- ystu formanns Al-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.