Stefnir - 01.04.1950, Page 14
12
STEFNIR
Forseti Islands skipar rá'Suneyti Steingríms Steinþórssonar á ríkisráSsfundi
14. marz.
Ný leið —
Minnihluta-
stjórn Sjálf-
stœðis-
flokksins.
Thors, sem
Forseti Islands fól
síðar formanni
stærsta þing-
flokksins að
mynda ríkisstjórn.
Varð Ólafur
áður hafði reynt
myndun meirihhlutastjórnar, við
þeirri ósk og myndaði hreina
flokksstjórn Sjálfstæðisflokksins,
sem aðeins naut stuðnings hans
og var því í minnihluta á þingi.
Þótti Sjálfstæðisflokknum farast.
þar vel, en Framsókn undi nú
ráði sínu hið versta. Hóf blað
hcsnnar nú árásir á forseta íslands
fyrir ráðabreytni hans og var
auðsætt að leiðtogar hennar höfðu
ætlað sér sjálfum slíka stjórnar-
myndun. Það leiddi hins vegar af
eðli málsins, að sjálfsagt var að
stærsta þingflokknum, sem
þess utan studdist við nær 40%
kjósendafylgis í landinu, yrði fal-
in myndun minnihlutastjórnar
eftir að önnur stjórnarmyndun
hafði reynzt ókleif.
Formaður Sjálf-
Fáir lífdagar -stæðisflokksins og
Mikið starf. forsætisráðherra
hinnar nýju
stjórnar lagði á það megin-
áherzlu, er hann flutti þingi og
þjóð boðskap hennar, að hann og
flokkur hans teldu að nauðsyn
bæri til stjórnarsamstarfs á
breiðum grundvelli. Að því
kvaðst hann vilja vinna framveg-