Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 17

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 17
INNLEND STJÓRNMÁL 15 að Alþingi leiddi þá forsmán yfir sig, að gefast upp á stjórnar- myndun öðru sinni. Þegar hér var Sunnudags- komið, tóku for- kvöld í AL- menn Sjálfstæðis- þingishúsinu. flokksins og Framsóknar- flokksins, þeir Ólafur Thors og Hermann Jónasson, þráðinn upp að nýju. Raaddu þeir nú málin á nýjum grundvelli, þeim, að flokkar þeirra gengu til stjórnar- samstarfs án ýtarlegs málefna- samnings, sem áður hafði reynzt ókleift að ná samkomulagi um. Hins vegar semdu þeir nm fram- gang viðreisnartillagna fráfar- andi ríkisstjórnar með breyting- um, sem Framsóknarflokkurinn gæti sætt sig við. Þannig stóðu málin sunnudag- inn 12. marz. Mestan hluta þess dags sátu þingflokkar Sjálfstæð- ismanna og Framsóknar á fund- um í Alþingishúsinu. Var nú auð-. sætt, að báðir flokkarnir vildu ná samkomulagi og firra þingið í heild og sig sjálfa þeirri niður- ’ægingu, sem af algerri uppgjöf þeirra á stjórnarmyndun hefði leitt Svo hagar til í Alþingishúsinu, að flokksherbergi þessara flokka eru sitt í hvorum enda neðri hæð- ar þess, en á milli er veitinga- salur þingmanna. Mættust for- menn flokkanna til viðræðna þar í salnum, en báru sig þess á mdli saman við flokksmenn sína. Minnti þetta nokkuð á aðferð þá, sem höfð er þegar kaþólskir kjósj. páfa. Loka kardinálarnir, sem þátt taka í kjörinu, sig þá inni þar til því er lokið, hvort sem kjörið tekur skamman tíma eða langan. Hvorugar dyr Alþingis- hússins voru að vísu lokaðar þennan sunnudag. Þess þurfti heldur ekki við, því óhætt er að fullyrða, að svo langþreyttir hafi þingmenn verið orðnir á samn- ingaþófinu og glundroðanum, að þeir hafi viljað margt til vinna að slá botn í það. Varð og nið- urstaðan sú, að samkomulag tókst þá um kvöldið um stjórnarmynd- un í aðalatriðum. Steingrímur Steinþórsson, forseti Sameinaðs Alþingis, myndaði síðan stjórn, sem settist á ráðherrabekk j.riðju- daginn 14. marz. Skal hér engu spáð um langlífi hennar né giftu þess samstarfs, sem með myndun hennar var hafið. En engum hugs- andi íslending getur dulizt, að til grundvallar því lá þjóðarnauð- svn. 1 þessu sambandi Stjórnskipu- get ég ekki látið legur van- hjá líða að minn- skapnaður. ast nokkuð á fyrir- hrigði það. sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.