Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 17
INNLEND STJÓRNMÁL
15
að Alþingi leiddi þá forsmán yfir
sig, að gefast upp á stjórnar-
myndun öðru sinni.
Þegar hér var
Sunnudags- komið, tóku for-
kvöld í AL- menn Sjálfstæðis-
þingishúsinu. flokksins og
Framsóknar-
flokksins, þeir Ólafur Thors og
Hermann Jónasson, þráðinn upp
að nýju. Raaddu þeir nú málin á
nýjum grundvelli, þeim, að
flokkar þeirra gengu til stjórnar-
samstarfs án ýtarlegs málefna-
samnings, sem áður hafði reynzt
ókleift að ná samkomulagi um.
Hins vegar semdu þeir nm fram-
gang viðreisnartillagna fráfar-
andi ríkisstjórnar með breyting-
um, sem Framsóknarflokkurinn
gæti sætt sig við.
Þannig stóðu málin sunnudag-
inn 12. marz. Mestan hluta þess
dags sátu þingflokkar Sjálfstæð-
ismanna og Framsóknar á fund-
um í Alþingishúsinu. Var nú auð-.
sætt, að báðir flokkarnir vildu
ná samkomulagi og firra þingið
í heild og sig sjálfa þeirri niður-
’ægingu, sem af algerri uppgjöf
þeirra á stjórnarmyndun hefði leitt
Svo hagar til í Alþingishúsinu,
að flokksherbergi þessara flokka
eru sitt í hvorum enda neðri hæð-
ar þess, en á milli er veitinga-
salur þingmanna. Mættust for-
menn flokkanna til viðræðna þar
í salnum, en báru sig þess á mdli
saman við flokksmenn sína.
Minnti þetta nokkuð á aðferð þá,
sem höfð er þegar kaþólskir kjósj.
páfa. Loka kardinálarnir, sem
þátt taka í kjörinu, sig þá inni
þar til því er lokið, hvort sem
kjörið tekur skamman tíma eða
langan. Hvorugar dyr Alþingis-
hússins voru að vísu lokaðar
þennan sunnudag. Þess þurfti
heldur ekki við, því óhætt er að
fullyrða, að svo langþreyttir hafi
þingmenn verið orðnir á samn-
ingaþófinu og glundroðanum, að
þeir hafi viljað margt til vinna
að slá botn í það. Varð og nið-
urstaðan sú, að samkomulag tókst
þá um kvöldið um stjórnarmynd-
un í aðalatriðum. Steingrímur
Steinþórsson, forseti Sameinaðs
Alþingis, myndaði síðan stjórn,
sem settist á ráðherrabekk j.riðju-
daginn 14. marz. Skal hér engu
spáð um langlífi hennar né giftu
þess samstarfs, sem með myndun
hennar var hafið. En engum hugs-
andi íslending getur dulizt, að til
grundvallar því lá þjóðarnauð-
svn.
1 þessu sambandi
Stjórnskipu- get ég ekki látið
legur van- hjá líða að minn-
skapnaður. ast nokkuð á fyrir-
hrigði það.
sem