Stefnir - 01.04.1950, Side 18
16
STEFNIR
AlþýSuflokkurinn þreytir kapphlaup i áhyrpharleyA viS kommúnista.
kallað hefur verið utanþings-
stjórn, en sem í raun réttri er ekk-
ert annað en stjórnskipulegur
vanskapnaður. Samkvæmt þing-
ræðisvenjum er það meginhlut-
verk löggjafarsamkomunnar, að
mynda ríkisstjórn. Hér á íslandi
hafa ríkisstjórnir að jafnaði
stuðzt við þingmeirihluta, þótt
minnihhlutastjórnir hafi einnig
setið hér. Ég álít það fráleita að-
ferð að grípa til skipunar utan-
þingsstjórna, þótt samkomulag
takist ekki á Alþingi um mynd-
un ríkisstjórnar, sem njóti stuðn-
ings meirihluta þings. Hin leið-
in, sem forseti íslands fór á s.l.
hausti, að skipa minnihlutastjórn,
er stórum skynsamlegri og fylli-
lega þingræöisl. Utanþingsstjórn,
sem skipuð er, án nokkurs
samráðs eða samhands við þing-
ið, er beinlínis hættuleg og hlyti
að leiða til glundroða og vand-
ræða.
1 þessum efnum er naumast um
nema tvennt að ræða: Þingræðis-
stjórn samkvæmt núgildandi venj
um eða hreina forsetastjórn, sem
forseti ber fulla ábyrgð á að
bandarískum hætti. Núgildandi
stjórnskipulög okkar byggja hins
vegar ekki á þeim grundvelli. Yfir
leitt tíðkast þeir stjórnarhættir
óvíða, þó það hafi gefist vel í
Bandaríkjum Norður-Ameríku og
ýmsir telji að það henti okkur.
Að mínu áliti er það þó mjög
hæpið. Verður það mál ekki rætt
hér að sinni.
f áliti hagfræð-
Fjárfesting- inga þeirra, sem
arstefnan. ríkisstjórn Sjálf-
stæðisflokksins