Stefnir - 01.04.1950, Side 18

Stefnir - 01.04.1950, Side 18
16 STEFNIR AlþýSuflokkurinn þreytir kapphlaup i áhyrpharleyA viS kommúnista. kallað hefur verið utanþings- stjórn, en sem í raun réttri er ekk- ert annað en stjórnskipulegur vanskapnaður. Samkvæmt þing- ræðisvenjum er það meginhlut- verk löggjafarsamkomunnar, að mynda ríkisstjórn. Hér á íslandi hafa ríkisstjórnir að jafnaði stuðzt við þingmeirihluta, þótt minnihhlutastjórnir hafi einnig setið hér. Ég álít það fráleita að- ferð að grípa til skipunar utan- þingsstjórna, þótt samkomulag takist ekki á Alþingi um mynd- un ríkisstjórnar, sem njóti stuðn- ings meirihluta þings. Hin leið- in, sem forseti íslands fór á s.l. hausti, að skipa minnihlutastjórn, er stórum skynsamlegri og fylli- lega þingræöisl. Utanþingsstjórn, sem skipuð er, án nokkurs samráðs eða samhands við þing- ið, er beinlínis hættuleg og hlyti að leiða til glundroða og vand- ræða. 1 þessum efnum er naumast um nema tvennt að ræða: Þingræðis- stjórn samkvæmt núgildandi venj um eða hreina forsetastjórn, sem forseti ber fulla ábyrgð á að bandarískum hætti. Núgildandi stjórnskipulög okkar byggja hins vegar ekki á þeim grundvelli. Yfir leitt tíðkast þeir stjórnarhættir óvíða, þó það hafi gefist vel í Bandaríkjum Norður-Ameríku og ýmsir telji að það henti okkur. Að mínu áliti er það þó mjög hæpið. Verður það mál ekki rætt hér að sinni. f áliti hagfræð- Fjárfesting- inga þeirra, sem arstefnan. ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokksins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.