Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 20

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 20
18 STEFNIR notkuu þess fjár til fjárfestingar og erlendum inneignum, sem þjóðin átti í handraðanum, og notaði til innkaupa á atvinnu- tækjum. Þessi tvö dæmi sýna, að Fram- sóknarflokkurinn hefur ekki ver ið neinn yfirspekingur í þessum málum. Sannleikurinn er sá, að hin mikla fjárfesting síðustu ára og það jafnvægisleysi og vandkvæði, sem hún hefur átt í að skapa, eru ekki víxlspor neins ákveðins stjórnmálaflokks heldur þjóðar- innar í heild. Við höfum krafist of mikils í einu og ráðist í fram- kvæmdir um fram efni. Það er kjarni málsins. Við höfum ekki aðeins viljað kaupa ný skip, verk- smiðjur, landbúnaðarvélar o. s. frv., heldur byggja hafnir, vegi, brýr, skóla, safnhhús og íbúðar- hús. Allt þetta vantaði okkur að vísu og höfðum brýna þörf fyrir það. En við höfðum ekki efni á að eignast það allt í einu. Það er kjarni málsins. Sá, sem ekki hef- ur gert kröfu úm fjárfestingu til einhverra þessara hluta, einstakra þeirra eða allra, hann geri svo vel að gefa sig fram og afneita fjárfestingarstefnunni og allri á- byrgð á jafnvægisleysinu. Bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar, sem fram fóru í janú- v . ... ar, voru mikill sig- Bœjarstjorn- . ° . . ur tyrir bjalfstæð- arkosnmg- ...... ísllokkmn og þa amar. , fyrst og fremst í Reykjavík. Þar vann flokkurinn glæsilegan sigur, bætti við sig rúmum 1400 atkvæðum frá al- þingiskosningunum um haustið og fékk nær 51% atkvæða höf uðborgarbúa. Allir andstöðu- flokkarnir töpuðu hins vegar verulega. Kosningasigur Sjálfstæðis- manna í Revkjavík mun aðallega spretta af tvennu. í fyrsta lagi hinni góðu stjórn á bæjarfélag- inu og blómlegum fjárhag þess. Kjósendur vildu ekki skipta uni stjórn. Þeir vildu ekki fela sund uxdeitri samfylkingu vinstri flokk anna stjórn bæjarfélags síns. Þeii kusu hina framtakssömu og um bótasinnuðu stjórn Sjálfstæðis Ilokksins. Þeir óttuðust glund roða og upplausn ef meirihluta stjórn Sjálfstæðismanna væri hrundið. I öðru lagi voru vinsældir og álit Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra þungar á metunum. Hann hafði að dómi allra öfgalausra manna haft ágæta forystu um mál höfuðborgarinnar, bæði fjár- mál og framkvæmdir. Almenn- ingur treysti víðsýni hans og þekkti hann að drengskap og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.