Stefnir - 01.04.1950, Page 21

Stefnir - 01.04.1950, Page 21
INNLEND STJÓRNMÁL 19 '/4^ V£R ^ÖTMÆLl;M AU^ Þegar Bjami Ásgeirsson kemur með minkana til Vestmannaeyja Aeg-ar Neðri deild Alþingis haf'ði samþykkt að banna minkaeldi á íslandi flutti Bjarni Ásgeirsson þingrna'Sur Mýramanna breytingartillögu um að minka- eldi skyldi þó vera leyft í Vestmannaeyjum og í Grímsey. Ekki hajSi hann lyrr flutt breytingartillögu sína en aS bœjarstjórn Vestmannaeyja sendi Alþingi harSorS mótmceli gegn henni. frjálslyndi. Niðurstaðan varð glæsilegur sigur flokks hans og hans sjálfs persónulega. Á ýmsum öðrurn stöðum, svo sem Akureyri, Ólafsfirði, Hólma- vík, ísafirði og fleiri stöðum unnu Sjálfstæðismenn verulega á irá síðustu bæjarstjórnarkosning- um. Á Patreksfirði var listi Sjálf- stæðismanna sjálfkjörinn. Kommúnistar töpuðu hins vegar um land allt nema í Nes- kaupstað, þar sem persónulegar vinsældir Lúðvíks Jósefssonar björguðu skinni þeirra. Alþingi hefur á Fjárlög og þessum vetri haft sparnaðar- fá verkefni með- viðleitni. ferðis.. Tvær stjórnarkreppur hafa ódrýgt tíma þess mjög. Stærsta mál þingsins og raunar eina stórmál þess eru viðreisnar- tillögur fyrrverandi ríkisstjórnar, sem núverandi ríkisstjórn bar fram til sigurs. En nú er komið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.