Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 26

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 26
STEFNIR 24 liafa nú aðeins 9. Auk þessa náðu svo 4 óháðir kosningu. Verka- mannaflokkurinn hefur því að- eins 5 þingmenn fram yfir sam- einaða stjórnarandstöðu. Þegar þetta er ritað standa fyrir dyrum einnig aukakosningar í 3 kjör- dæmum, sem Verkamannaflokk- urinn sigraði í, en í tveim þeirra með tæpum meirihluta. Með þess- um aukakosningum verður því fylgzt með sérstakri athygli og verður Verkamannaflokkurinn að halda á öllu sínu. ef hann á að fara áfram með stjórn Bretlands. Hinn naumi meirihluti Verka- mannaflokksins gerir það að verk- um, að hann getur tæpast borið fram nein þau frumvörp, sem mikill styrr er líklegur að standa um, án þess að eiga á hættu að falla úr stjórnarsessi. Stórvægi- leg frekari þjóðnýting er því ólík- leg, enda er meirihluti Breta lienni andvígur. Það sýndu kosn- ingaúrslitin greinilega, þar sem sameiginlegur atkvæðafjöldi í- haldsmanna og frjálslyndra var 1.8 millj. meiri en Verkamanna- flokksins. Kommúnistar tapa hvarvetna. ÞAÐ ER annars athyglisvert, að kommúnistar tapa hvarvetna í frjálsum kosningum. Þeir töpuðu þeim tveim þingsætum, sem þeir höfðu í Englandi og auk þess féllu 5 verkamannaflokksmenn, sem stóðu alltaf nálægt komm- únistum. Það er von, að íslenzk- um kommúnistum finnist ekki „andskotalaust“, hve fylgisbræðr- um þeirra vegnar illa í Bretlandi, eins og kommúnisti einn komst að orði á stúdentafundi. En það er ekki aðeins í Bret- landi, sem kommúnistar bíða af- hroð mikið, heldur og t. d. í Dan- mörku, að maður minnist nú ekki á úrslit norsku kosninganna í fyrra. I Danmörku fóru fram bæjarstjórnarkosningar fyrir skömmu og töpuðu þá kommún- istar helmingi bæjarfulltrúa sinna, jafnaðarmenn töpuðu einnig nokkuð, en íhaldsmenn og hægri flokkar unnu á. Skemmdarstarfsemi kommúnista. Það er ekki að ófyrirsynju, hve kommúnistar tapa í frjálsum kosningum. Mönnum er að verða æ ljósara moldvörpu- og skemmd- arstarfsemi þeirra. Atburðirnir í Frakklandi og Italíu síðustu mánuðina hafa ekki sízt orðið til þcss. Þar hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.