Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 30

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 30
28 STEFNIR að þessu fundið, m. a. við Nehru, og þá sáu kommúnistar sér leik á borði til að koma á sundur- þykkju og fá Nehru í lið með sér með fagurgala og fláttskap. Ölík- legt er, að þetta herbragð þeirra heppnist. Margar líkur benda til, að í Asíu mæti kommúnistar sterk- ustu andstöðu einmitt í Indlandi og einnig hinu nýstofnaða lýð- veldi Indonesiu, en Indonesiu- mönnum og Philipinum hefur tekizt að miklu leyti að sneiða hjá kommúnistiskum undirhyggju- mönnum í sjálfstæðisbaráttu sinni. En eins og kunnugt er, þá leggja kommúnistar á það megin- áherzlu hvarvetna að fleyta sér áfram á sjálfstæðisbaráttu kúg- aðra þjóða, þótt afleiöingin fyrir þær þjóðir, sem léðu kommúnist- um þannig eyru, yrði sannanlega sú ein, að komast aðeins úr einni kúguninni í aðra verri. Tvœr andstœðar fylkingar. íslendingar geta ekki verið hlutlausir. I HEIMINUM standa nú tvær andstæðar fylkingar, þótt svo skammt sé frá stríðslokum. Þess- ar fylkingar greinir á um margt, en mikilvægast ágreiningsefnanna er virðingin fyrir einstaklingnum, fyrir almennum mannréttindum, fyrir frelsi og lýðræði. Þessi verðmæti, sem kommúnistar bera enga viröingu fyrir og traðka beinlínis niður í svaðið, meta frjálshuga þjóðir meira en allt annað. Og í hópi frjálshuga þjóða má vonandi telja íslend- inga. Þess vegna geta íslending- ar ekki verið hlutlausir áhorfend- ur í þeim átökum, sem heimur- inn á í. V atnsefnissprengj an. ÞAÐ ER vissulega óhugnanlegt, að lýðræðisþjóð eins og Banda- ríkin þurfi að taka þá ákvörðun að hefja smíði á vatnsefnis- sprengjum, sem eru margfalt afl- meiri en hinar ægilegu atóm- sprengjur. En önnur leið var ekki fyrir hendi. Bandaríkin voru bú- in að bjóða Rússum samstarf um það, að banna framleiðslu á atómsprengjum, og eftirlit yrði haft með því að þjóðirnar gengdu því banni. Rússar sögðu: Við skulum banna, en viljum ekkert eftirlit með okkur. Sömu menn og m. a. hafa átaliö eftirlitsleys- ið með vígbúnaði Hitlers á árun- um fyrir stríð, og talið bannið þar ekki eitt hafa nægt, vilja láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.