Stefnir - 01.04.1950, Síða 31

Stefnir - 01.04.1950, Síða 31
ERLENT STJÓRNMÁLAYFIRLIT 29 lýðræðisþjóðirnar falla í sömu gryfju og þá og standa uppi varn- arlausar meðan einræðisherrann ógnar, grár fyrir járnum. Njósnamálin. I SAMBANDI við hinar ægilegu sprengjur, sem mögulegt er nú að framleiða, hefur njósnamál brezka atómvísindamannsins Dr. Fuchs vakið mikla athygli. Er talið, að hann hafi með upplýs- ingum sínum til Rússa flýtt fyrir þeim í gerð slíkra sprengja, að minnsta kosti um eitt ár. Það er þó ekki það ískyggileg- asta, heldur hitt að kommúnism- inn skuli vera sá sjúkdómur, sem dregur, að því er virðist, áferða- góða drengi til slíkra óhæfu- verka. Lík mál og njósnamál Dr. Fuchs kom fyrir í Bandaríkjun- um, þar sem upprennandi em- bættismaöur Alger Hiss að nafni, var talinn sekur um njósnir. Hiss var kominn hátt í metorðastigan- um og átti að því er virtist beina og breiöa braut framundan. aukn- ar mannvirðingar og meiri mögu- leika til að verða öðrum að liði. Allt þetta er einskis metið, að því er hezt fæst séð, og fööur- landið svikið í tryggðum. Kommúnistar hafa þannig sjálfir kallað yfir sig þá tor- tryggni, sem þeir hljóta hvarvetna að mæta. Þeir, fremur en allir aðrir, eiga sök á því, að nú á tímum er ekki eingöngu um tor- tryggni milli þjóða að ræða held- ur einnig milli einstaklinga inn- an sömu þjóöarheildar, í langt- um stærri stíl en áður hefur þekkzt. Lýðrœðisríkin verða að vera viðbúin. TIL ÞESS að friður og hamingja ríki í þessum heimi, er nauðsyn- legt að hreinsa andrúmsloftið. Sú hreinsun fer ekki fram eins og „hreinsanir“ fyrir austan járn- tjaldið, ef lýðræðisríkin fá að ráða, heldur friðsamlega, með vopnum lýðræðisins, rökum og staðreyndum. Ef og þegar kommúnistar beita hins vegar að fyrra bragði of- beldi eins og einræðissinnum er svo eiginlegt, þá þurfa lýðræðis- ríkin að vera viðbúin, svo að ekki sé komið að þeim sofandi á verð- inum um helgustu verÖmæti þessa heims.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.