Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 32

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 32
MAGNÚS JÓNSSON, lögfr.: Hvað er sannleikur? ALLT FRÁ upphafi vega hefur leitin að þekkingu og sann- leika verið undir- staða allrar fram- þróunar mannsand- ans. Hinir fornu, grísku heimspeking- ar, Sókrates og Plató, lögðu áherzlu á það, að þekking væri sama og dyggð, og böl tímanna stafaði af skorti á borgaralegum dyggðum, sem or- sakaðist af vanþekkinug. En þótt þekkingar- og sann- leiksleit mannanna á liðnum tím- um hafi opnað fyrir þeim marga leyndardóma, þá hefur virðingin fyrir þessum dyggðum ekki vaxið að sama skapi. Og sú breyting befur jafnvel á orðið til hins verra frá dögum Sókratesar og Platos, að böl tímanna stafar ekki af vanþekkingu, heldur af virð- ingarleysi fyrir þekkingunni og sannleikanum. Það er ekki ætlun mín að vera hér með heimspekilegar hug- leiðingar um þekk- ingu og sannleika eða fræðilegar skilgrein- ingar á þessum hug- tökum, enda skortir mig lærdóm til þess. Hins vegar finnst mér sú fyrirlitning fyrir sannleika og réttsýni, sem svo sorglega mik- ið gætir á vettvangi stjórnmál- anna, gefa ríkt tilefni til þess að vekja athygli ungs fólks, sem er að kynna sér þjóðmála- starfsemina, á hinni miklu nauð- syn þess að leita hins sanna og rétta í hverju máli. Eg mun því aðeins halda mér við stjórnmála- starfsemina í þessari stuttu grein. Með vaxandi tækni í útbreiðslu hins skrifaða og talaða orðs, hef- ur stjórnmálaáróðurinn magnazt. En um leið hefur vaxið vandinn fyrir hvern einstakling að greina Mngnús Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.