Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 35

Stefnir - 01.04.1950, Qupperneq 35
hvað er sannleikur? 33 Því er það. að við getum ekki verið svo vissir um réttmæti á- kveðinnar stjórnmálastefnu, að réttlætanlegt sé að banna með valdboði aðrar stjórnmálaskoðan- ir. Þetta er sannleikur, sem lýð- ræðisflokkar viðurkenna en ein- ræðisflokkar ekki. Þótt ég sé Sjálfstæðismaður og trúi því, eft- ir minni beztu sannfæringu, að Sjálfst æðisstefnan sé farsælust fyrir þjóðina, þá eru aðrir, sem jafnákveðið trúa því, að aðrar stjórzimálastefnur sé líklegri til að leysa vandamál þjóðfélagsins, °g þeir eiga jafnmikinn rétt á að hafa sína skoðun og ég mína og fá að túlka hana fyrir þjóð- mni. • Hvorki ég né þeir getum fært algilda sönnun á, að þessi stefnan eða hin sé sú eina rétta. OH framfarasinnuð stjórnmála- þróun á að beinast að leit að nýj- um og fullkomnari sannindum. Stjórnmálastefna, sem í dag er talin hafa fundið öll sannindi og eigi því að lögfestast sem hin eina retta stefna, eins og á sér stað um konnnúnismann og nazism- ann, lokar því fyrir þróunina fram á við og hlýtur að valda kyrrstöðu og afturför. Niðurstaðan er því sú, að þótt tækist að ná því marki að láta sannleika og réttsýni einkenna alla stjórnmálastarfsemi, þá munu mismunandi stjórnmála- istefnur halda áfram að þróast og keppa um fylgi fólksins, þar sem lýðræði og frelsi ríkir. En mismunandi stjórnmálaviðhorf þurfa ekki að valda neinu böli, heldur geta þau miklu fremur stuðlað að aukinni framþróun, ef drengskapur og heiðarleiki mótar baráttuna. Það er ósk mín og von, að ungir Sjálfstæðismenn beiti ætíð drengilegum baráttuaðferðum, þegar þeir eru að vinna stefnu sinni fylgi. Við erum breyskir á þessu sviði sem aðrir flokkar, og við megum ekki láta okkur nægja að deila á andstæðingana fyrir óheiðarlegan málflutning, heldur skulum við leggja megináherzlu á það að temja okkur sjálfir þann vopnaburð, að við getum með fullum rétti vænzt þess, að íslenzk æska trúi okkar málflutningi bet- ur en annarra. Við eigum að stefna að því marki að vinna okk- ur það traust, að þegar sannleiks- leitandi fólk vill fá örugga vissu um hið sanna og rétta í hverju pólitísku vandamáli, þá leiti það svarsins í málgögnum okkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.