Stefnir - 01.04.1950, Síða 36

Stefnir - 01.04.1950, Síða 36
ÁRNl G. E YLA.NDS, stjórnarrá&sfulltrúi: FÖGUR ER HLÍÐIN FLESTUM er nú ajtur «ð verda Ijóst, hversu landbúnaSurinn er mikilvœgur jyrir þjóSina, en margir eru þó van- trúaSir á, aS hœgt sé aS efla hann svo sem þyrfti. Arni G. Eylands er meSal þeirra manna, sem dyggilegatst hafa aS því unniS síSustu árin aS irínleiSa nýj- ustu tœkni í landbúnaSinn og sanrm þjóSinni þaS, aS landbúnaSurinn á sér glæsilega framtíS, ef rétt er á haldiS. RökstySur hann þetta rœkilegu í þessari fróSlegu grein, sem hann hefur ritaS fyrir STEFNJ. I. ÞAÐ HEF'UR verið nefnt til samanburðar á íslenzkum bændum og dönskum bændum, að íslenzkir bændur viti allt um allt nema búskap sinn, en að danskir bændur viti allt um búskap sinn en ekkert urn aðra hluti. Þetta er ýkt lýsing, sprottin af þeirri staðreynd, að dansk- ir bændur eru búfróðir svo af ber og að margur íslenzkur bóndi er sagnfróður og margfróður um ýmislegt, sem eigi kemur búskapn- um og lífsbjörg hans við. Þetta er ekki að lasta, ef eigi væri sá ljóð- ur á ráði, að hinn sagnfróði bóndi er oft furðu fáskiptinn um þau fræði, er varða atvinnu hans og framtíð niðja hans við þá sömu at- vinnu — búskapinn. Það er mjög áberandi, er vér lítum yfir þjóðlíf vort, live íslenzk bændastétt, karlar og konur, hefur ættlið eftir ættlið lagt mikið á sig og klofið þrítugan hamarinn til þess að koma börnum sínum „til manns“ eins og það oft er kallað. En þegar nánar er athngað,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.