Stefnir - 01.04.1950, Side 37

Stefnir - 01.04.1950, Side 37
Í'ÖGUR ER HLÍÐIN 35 kemur glöggt í ljós, hve mjög þetta hugtak er við’ það miðað, að mennta hina ungu kynslóð, svo að hún eigi þess kost að leggja eitt- hvað annað fyrir sig í lífinu en að fást við starf feðra sinna, — búskap. Það er raunalegur sannleikur að ótrúlega margir feður og Hiæður í bændastétt hafa í búskap sínum háð þrotlausa baráttu til þess í raun og veru að forða sonum sínum frá því að verða bændur. Hin mikla og öra atvinnubreyting í voru litla og fámenna þjóð- félagi hefur gert það tiltækilegt fyrir ótrúlega marga að hverfa frá búskap til annarra starfa. Sjávarútvegur, siglingar, myndun þorpa og kauptúna hefur tekið við fólkinu og gert þetta kleift. Hér héfur til þessa um alllangt skeið verið annarra, fleiri og að því er talið hefur verið betri kosta völ heldur en að stunda búskap, þannig að sonur tæki við af föður og dóttir af móður í sveitum landsins. Hér hefur verið rýmra um og hægara um vik að þessu leyti, heldur en hjá hinum fjölmennu bændaþjóðum. Þess vegna er svo furðufátt >nn fólk á þroskaskeiði í sveitum landsins, sem vinnur þar og mennt- ar sig verklega og bóklega til þess að gera búskap að lífsstarfi sínu «g ættaratvinnu. Hin sama þrautseigja og hugur að mennta börnin og gera þeim kleift að komast áfram í heiminum, án þess að vera bundin við feðraþúfuna, hefur einnig reynst að vera einn sterkasti þátturinn í fari íslendinga í Vesturheimi. Þeir hafa flestum öðrum þjóðum fram- ar getið sér gott orð fyrir þetta, en í hinu milda umhverfi þar í álfu hafa þó margir íslendingar menntast til búnaðar. Því er þó eigi að leyna að landnámsbúskapur og hin einhliða rányrkja, sem honum hefur fylgt í Ameríku, hefur mjög verið stundaður með því hugar- fari og handtökum að afla sem mestra verðmæta á sem skemmstum hma, með það fyrir augurn að geta unnað sér og sínum betra hlut- skiptis síðar meir en að fást við slíkan búskap. Eitt af því, sem á síðari árum hefur ýtt mjög undir þessa „þróun‘% sem nú hefur verið nefnd, er skipan skólamála í Iandinu. Þar hegg- ur sá er hlífa skyldi. Bændaskólarnir hafa verið vanræktir og e'u lélega mótaðir. Héraðsskólarnir, þessi nýgræðingur, sem átti og ætti að breyta hugarfarinu og viðhorfi til búskapar hafa brugðizt að því leyti. Þeir hafa ekki valdið þessu hlutverki sínu, og ekki valdið því að tengja æskulýð sveitanna við byggðir og óðul og vekja trú hans
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.