Stefnir - 01.04.1950, Síða 38

Stefnir - 01.04.1950, Síða 38
36 STEFNIR á landbúnaðinum sem atvinnu- og lífsstarfi. Það stappar því miður nærri að segja megi að héraðsskólarnir hafi að mjög verulegu leyti orðið æskulýðnum undirbúningur og hjálp til þess að hleypa heim- draganum og gera sveinum og meyjum fært að komast á brott úr sveitunum, með það fyrir augum að ryðja sér braut til annarrar atvinnu. Otrúlega mikill fjöldi af nemendum héraðsskólanna hefur í raun og veru lokið þar burtfararprófi úr sveit sinni og úr bænda- stéttinni. Og hér gerir mikinn gæfumun hversu miklu rýmra er að þessum skólum búið heldur en að bændaskólunum. Það þolir engan samanburð. Svo að eigi sé eingöngu drej)ið á það, sem miður fer, skal því eigi gleymt, að /iúsmœðraskálarnir eru margir vel úr garði gerðir um margt og að þeir eru vel sóttir og langtum betur heldur en bænda- skólarnir, en þess er líka að minnast, að húsmæðraskólarnir eru skólar húsmæðraefna yfirleitt en ekki bundnir við stétt og atvinnu eins og bændaskólarnir. II. NÚ ER SVO KOMIÐ, að þjóð vor er eigi lengur bændaþjóð, nema að litlu leyti. Nú býr eigi nema 1/5 hluti þjóðarinnar í sveitum og fæst við búskap, og af starfsorku þjóðarinnar er jafnvel talið, að ekki sé nema 1/7 hluti landsmanna bændalýður. Á þetta að halda þannig áfram? Eru enn fyrir hendi skilyrði til þess að hinn upprenn- andi landslýður brjóti sér aðrar brautir heldur en að stunda búskap? Margt bendir til þess að nú fari að þrengjast um þau úrræði, eða að þau séu eigi jafn rúm og glæsileg framundan eins og verið hefur. Hitt er þó meira um vert, að öllum má vera áhyggjuefni, ef mann- fall bændastéttarinnar ágerist enn. Það er orðið af litlu að má, og um svo margt er orðið svo erfitt um vik sökum fámennis í sveitun- um, að veruleg fækkun úr þessu getur auðveldlega leitt til fullrar upplausnar, jafnvel þótt hagur fólksins sé sæmilegur, að því er til efnahagsafkomunnar kemur. Því miður getur fámenn bændastétt vart orðið mikils ráðandi í landinu. Hætt er við að til þess bresti hana liðsstyrk og atkvæði. Eigi að síður gæti hún orðið vel sett um forsvar og aðstöðu ef aðrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.