Stefnir - 01.04.1950, Page 42

Stefnir - 01.04.1950, Page 42
40 STEFNIK arráð og vistarband þess, er eigi á sér annars úrkosta? Eru hér skil- yrSi til þess að búa þannig, að því fylgi eigi lakari virðing að vera bóndi og húsfreyja á bóndabæ en nýtur maður við önnur störf, að því tilskildu að sæmilegt mannvit megi sín betur með þjóðinni heldur en læpuskaps ódyggðir og uppskafningsháttur? Ef vér getum eigi svarað þessu játandi, er tómt mál að tala um landbúnaö nema sem fátækraframfæri og einskonar hegningarvinnu, sem þjóðin er svo ógæfusöm að verða að dæma sum af börnum sínum í, og þá ber líka að fagna því, þegar einhver á þess úrkosta að hverfa frá þeim bú- skap til betra hlutskiptis og reynist til þess nýtur. Nú skulum vér litast um lítillega. Islenzk landbúnaðarframleiðsla hefur löngum verið fremur fábreytt, og að sumu leyti hefur fá- breyttnin aukizt eftir að sjávarútvegurinn fór að standa á eigin fót- um, en útvegsbændurnir hurfu úr sögunni. Sumt nýtt er þó komið til, sem áður var óþekkt, eins og t. d. ræktun í gróðurhúsum. Jafn- framt hefur framleiðslan greinzt nokkuð, svo sem í mjólkurfram- leiðslu, sauðfjárrækt, alifuglarækt og garðyrkju, þótt allt fari þetta saman ekki óvíða. IV. MJÓLKURFRAMLEIÐSLAN. — Nær allir bændur stunda injólkur- framleiðslu, nema einstöku garðyrkjubændur, en það sem átt er við um mjólkurframleiðslu sem atvinnugrein er framleiðsla mjólkur til sölu, svo að bóndinn fær meiri hluta, eða að minnsta kosti verulegan hluta af tekjum sínum frá þeirri sölu. Ástæður eru nú þær, að framleiðsla neyzlumjólkur er að mestu nægileg til þess að fullnægja eftirspurn á aðalmarkaðstöðum en í nokkrum þorpum og bæjum er þó nær sífelldur mjólkurskortur. Yf- irleitt er skortur á rjóma og um leið mikill smjörskortur. Árið 1948 voru fluttar inn 350 smál. af smjöri en 239 smál. 1949. Meöaltal þess samsvarar nálægt 3500 kýrnytum, meira er það raunar ekki, en þetta er allveruleg framleiðsluaukning. I raun og veru er um meira að ræða, því að neytendum smjörs og kaupendum fjölgar nú orðið miklu örar heldur en þeim, sem ekki þurfa að kaupa þessa vöru. Standi framleiðslan í stað, eykst því smjörskorturinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.