Stefnir - 01.04.1950, Síða 51

Stefnir - 01.04.1950, Síða 51
FÉLGAGSI ,ÍF OG FÓLKSFLUTNINGAR 49 mannfagnaðar. Unga fólkið ber þetta saman við ,,fásinnið“ heima í sveitinni þar sem óvíða er kost- ur hentugra húsakynna til skemmtana og félagsstarfs, þó að notast megi við skólahúsin eða gömlu þinghúsin. Samanburður- inn verður sveitunum óhagstæður og unga fólkið fer þangað, sem eldurinn brennur bezt í þessum efnum. Mörgum kann að finnast að hér sé verið að viðurkenna rétt- mæti skemmtanafýsnarinnar, sem mjög er áberandi meðal æskunn- ar um þessar mundir. En í raun og sannleika hefur hér aðeins ver- ið bent á staðreynd, sem ekki þýðir annað en að játa. Æska nútímans krefst skemmtana- og félagslífs, sveitaæskan ekki mikið síður en unga fólkið í kaupstöð- unum. Þess vegna er það eitt af meginskilyrðunum fyrir jafnvægi milli sveita og kaupstaða, að jafna metin í þessum efnum og skapa sveitaæskunni, og raunar öllu fólki í sveitum landsins, við- unandi skilyrði til félagslegs samstarfs. Samgöngur og íélagslíí. BÆTTAR samgöngur um landið, vegir, brýr og betri samgöngu- tæki hafa að sjálfsögðu mikla þýðingu fyrir félagslíf sveitanna. En fleira þarf þó að koma til. Fólkið þarf að hafa húsaskjól fyrir samkomur sínar og félags- starfsemi. En á það brestur mjög eins og áður var að vikið, enda þótt allmörg sæmileg samkomu- hús hafi veri ðbyggð víðs vegar um land hin síðari ár. I afar mörgum sveitum og sjávarþorp- um eru öll skilyrði til félags- starfs hin ömurlegustu. Sums staðar eru notuð úr sér gengin húsaskrifli og kumbaldar. Ann- ars staðar eru jafnvel engin sam- komuhús til. Víðs vegar um land hafa ung- mennafélög og íþróttafélög beitt sér fyrir umbótum í þessum efn- um. En víða er við mikla örðug- leika að etja, og þó fyrst og fremst tvo: Fámenni og fjárskort. Nýjar leiðir til úrbóta. ÉC HYGG, að það hafi verið á ársþingi íþróttasambands íslands árið 1943 eða 1944, sem ég flutti tillögu um það, að íþróttahreyf- ingin tæki það til athugunar, hvort ekki væri unnt að koma því svo fyrir, að skemmtanaskatt- ur yrði notaður til þess að byggja fyrir íþróttahús og félagsheimili
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.