Stefnir - 01.04.1950, Page 53

Stefnir - 01.04.1950, Page 53
FÉLGAGSLÍF OG FÓLKSFLUTNINGAR 51 ekki eins langt gengið og upp- haflega hafði vakað fyrir okkur Ingólfi Jónssyni. En engu að síð- ur var með þeim stigið merkilegt spor til stuðnings við samkomu- húsabyggingar í sveitum og kaup- túnum. Skemmtanaskatturinn hafði árið 1947 numið samtals í'úmuin tveim milljónum kr. Árið 1948 mátti því gera ráð fyrir rúmlega einnar millj. kr. tekj- um í hinn nýstofnaða Félags- heimilasjóð. Reyndist sú tekju- áætlun einnig fullkomlega örugg. Fekjur sjóðsins reyndust fyrsta starfsár hans 1,1 millj. kr. Jafnhliða þessar löggjöf um skiptingu skemmtanaskattsins var svo sett löggjöf um félagsheimili. Samkvæmt þeim má styrkja bygg- ingu félagsheimila og samkomu- húsa með allt að 40% af kostn- aðarverði hússins, úr félagsheim- ilasjóði. I Spor í rétta átt. ÞESSI TVÖ LÖG, sem hér hefur verið getið, eru merkilegt nýmæli °g spor í rétta átt. Alþingi sam- þykkti að vísu þann 17. maí 1949 að rýra hlut félagsheimilasjóðs- ins nokkuð til bráðabirgða þann- ig, að hann fær nú aðeins 40% af skemmtanaskattinum. Var horfið að þessu ráði vegna fjár- skorts Þjóðleikhússins. En engu að síður hefur verið tryggður öruggur tekjustofn til styrktar samkomuhúsabyggingum víðs vegar um land. Hefur eftirspurn- in eftir aðstoð félagsheimilasjóðs verið mjög mikil. T. d. bárust 105 umsóknir um styrk úr sjóðn- um árið 1948. Hins vegar reynd- is: ekki unnt að sinna nema 26 þeirra. Má af þessu marka, hversu brýn þörf er fyrir hendi í þessum efnum. Það er von okkar, sem unnið nöfum að framgangi þessa máls, að í framtíðinni muni mörg góð og hentug samkomuhús og félags- hrimili rísa upp í sveitum og kauptúnum landsins með stuðn- ingi félagsheimilasjóðs. Það er einnig skoð'in okkar að bætt skil- yrði sveitaæskunnar og unga fólksins í kauptúnum og þorpum við sjávarsíðuna til félagslegs samstarfs og hollrar skemmtunar, geti átt verulegan þátt í að skapa það jafnvægi milli sveita og kaupstaða, sem nú er aðkallandi nauðsyn. Sigurchir Bjarnason frá Vigur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.