Stefnir - 01.04.1950, Page 68

Stefnir - 01.04.1950, Page 68
66 STEFNIR gjaldeyristekjurnar hrökkva í’yr- ir. I öðru lagi hafa aögerðir ann- arra þjóða, tvíhliða verzlunar- samningar og viðskiptahöft þeirra, stutt svipaðar aðgerðir hér á landi. Til þess að utanríkisverzlun geti orðið sem frjálsust, þyrftu því báðar þessar hindranir að hverfa sem mest úr vegi. I fyrsta lagi verður að koma jafnvægi á þjóðarbúskapinn. Til þess eru, úr því sem komið er, aðeins tvær leiðir hugsanlegar, gengisfelling eða verðhjöðnun, og þó sennil. aðeins önnur fær, gengisfelling- in."‘ Þegar nýtt jafnvægisástand væri fundið, mætti snúa sér að viðfangsefninu út á við. Athygl- isverðar tilraunir hafa að und- anförnu átt sér stað til þess að lækka tolla og létta af viðskipta- höftum milli landa. Má þar t. d. nefna samninga, sem yfir 30 þjóðir hafa gert með sér um verulegar tollalækkanir, (Al- þjóðlega viðskiptastofnunin) og samninga, sem mörg þeirra ríkja, sem aðiljar eru að Marshall-að- stoðinni, hafa gert um afnám á innflutningshöftum á 50% af innflutningi sínum frá öðrum samningslöndum. Við höfum *) Síðan grein þessi var rituð hef- ur gengi krónunnar verið fellt. vegna misvægis í íslenzku at- vinnulífi ekki enn getað orðið að- iljar að þessum samningum. Er jafnvægi væri komið á atvinnu- lífið, yrði sennilega fært fyrir Is- lendinga að gerast þátttakendur í þessum samtökum og verða þannig aðnjótandi aukins frjáls- ræðis í viðskiptum við aðrar jrjóðir. Það er því líklegt, að með i ýju efnahagsjafnvægi væri hægt að létta að mestu af viðskipta- hömlunum út á við og lækka ýmsa tolla. Þó má búast við, að fyrst um sinn, á meðan tvíhliða- verzlunarsamningar með fastá- kveðnum vörukaupa- og sölulist- um tíðkast, þyrfti að hafa hönd í bagga með því, frá hvaða lönd- um vörur væru keyptar, þótt hins vegar væri hætt að hafa af- skipti af því, hvaða vörur væru keyptar eða hverjir innflytjendur þeirra væru. Sömuleiðis væri engin ástæða til þess að viðhalda núverandi einokun á útflutningi ýmissa innlendra framleiðsluvara, þegar nýtt viðskiptajaf nvægi hefði tryggt framleiðendum við- unandi verð fyrir afurðir sínar. Um tollana er j)að að segja, að þótt frá hagrænu sjónarmiði væri heppilegt að afnema alla verndartolla, þá hníga önnur rök að því, að talsvert af landbúnað- arframleiðslunni njóti tollvernd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.