Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 70

Stefnir - 01.04.1950, Blaðsíða 70
68 3TEFNIK hættismanna eða nefnda, sem á iímum haftanna eru allsráðandi um það, hvað almenningur legg- ur sér til munns eða klæðist. Þegnarnir þurfa enga slíka for- sjón, þeir vita sjálfir bezt, hvar skórinn kreppir. Með frjálsri verzlun myndast þannig lýðræði í atvinnumálum hliðstætt því, sem menn njóta í stjórnmálum, því að hver neytandi fer þar sjálfur með sitt atkvæði og hefur með eftirspurn sinni bein áhrif á verðlag, vöruval, vörugæði) framleiðslu og innflutning til landsins. Hér hefur ekki verið gerð nein tilraun til þess að túlka frjálsa verzlun sem óskeikula trúarlega kennisetningu, heldur fúslega verið viðurkennt, að þjóðarbú- skapurinn geti vegna innri eða ytri meinsemda færzt svo úr skorðum, að um stundar sakir þurfi að grípa til óeðlilegra neyðarráðstafana. Það hefur og verið játað, að stundum geti þjóðin talið sér nauðsyn að fórna efnahagslegum ávinningi vegna annarra sjónarmiða og setji þá einhverjar skorður við því, að verzlunin sé algerlega frjáls. En þetta breytir engu um það, að frjáls verzlun er almennt tví- mælalaust æskilegasta verzlunar- kerfið og það eina, sem auka mun velmegun allrar þjóðarinn- ar. Það leikur heldur enginn vafi á því, að það er mögulegt að gera verzlun íslendinga miklu frjáls- ari, bæði innan lands og utan, en nú er. Annað mál er það> að þjóðin getur ekki orðið aðnjót- andi frjálsar verzlunar og þeirra hlunninda, sem henni eru sam- fara, nema hún komi fyrst jafn- vægi á húskap sinn. Til þess þarf samhent átak og hjá því verður ekki komizt, að allir finni þar nokkuð fyrir. En þær stundar- fórnir eru smámunir einir sam- anborið við þau varanlegu óþæg- indi, sem annars munu af hljót- ast, og svo er til mikils að vinna, þar sem í aðra hönd eru frjálst neyzluval þegnanna og aukið at- vinnufrelsi. Reykjavík 1. jan. 1950. Birgir Kjaran. Frelsið er það fyrir sál mannsins, sem Ijósið er fyrir augun, loftið fyrir lungun og ástin fyrir hjartað. — R. G. INGERSSOLL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.