Stefnir - 01.04.1950, Side 83

Stefnir - 01.04.1950, Side 83
UTANFARIR ÍSLENZKRA ÍÞRÓTTAMANNA 81 íþróttamenn okkar löngum átt erfitt uppdráttar og staðið öðrum að baki. Munu æfingaskilyrðin hafa ráðið þar mestu um, svo og skortur á tæknilegri þekkingu. íslenzku íþróttamennirnir byrj- uðu þó snemma að taka þátt í alþjóða samvinnu, þótt í smáum stíl væri. Nokkrir glímumenn fóru t. d. á Olympíuleikana í London 1908 og sýndu íslenzku glímuna. Fyrsti íslenzki frjáls- íþróttamaðurinn tók þátt í 01- ympíuleikunum í Stokkhólmi 1912. Það var Jón Halldórsson, sem keppti í 100 m. hlaupi. Einn- ig keppti einn íslendingur á 01- ympíuleikunum í Antwerpen 1920, Jón Kaldal, og nokkrir fóru á Olympíuleikana í Berlín 1936. Þá hafa og allmargir flokk- ar farið á þessu tímabili utan og keppt þar. Þáttaskipti. Það var þó ekki fyrr en á fyrstu árunum eftir síðustu styrj- öld, sem bera fer á íslenzkum íþróttamönnum á erlendum vett- vangi. En þá má segja að alger þáttaskipti hafi orðið í þ essum málum. Fjarlægðin, sem hafði staðið öllum slíkum samskiptum mjög fyrir þrifum, var nú brúað djúp með millilandaflugvélun- um íslenzku. Og nú fór íþrótta- mönnunum að skiljast, hvað þeir þurftu á sig að leggja til þess að verða samkeppnisfærir við aðra. Það dugði ekkert hálfkák með óreglulegum og ófullnægj- andi æfingum. Frá hendi skapar- ans höfðu þeir engu minni mögu- leika en aðrir, nema síður væri, til þess að verða afreksmenn á horð við þá beztu í öðrum lönd- um. Árangurinn kemur í ljós. Árangurinn kom greinilega í ljós á Evrópumeistaramótinu í frjálsíþróttum í Osló 1946. Þar hlutu íslendingar í fyrsta sinn Evrópumeistara og yfirleitt stóð hinn tíu manna flokkur, sem þangað fór, sig mjög vel, þannig að hann vakti mikla athygli. Er- lend blöð skrifuðu með undrun um þessa fámennu þjóð, og þau afrek, sem fulltrúar hennar höfðu unnið. Vekja heimsathygli. Síðan má segja, að íslenzkir frjálsíþróttamenn hafi verið í stöðugri sókn. Frændur vorir á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.