Stefnir - 01.04.1950, Síða 86

Stefnir - 01.04.1950, Síða 86
84 STEFNIR tapi t. d. í knattspyrnu eða hand- knattleik. Það þykir ekki nema eðlilegt. Tœkifœri, sem ber að nota. I þessu er aftur á móti fólgið hið gullna tækifæri íslenzku íþróttamannanna til þess að verða sjálfum sér og landi sínu til sóma og vekja athygli á þessari fámennu eyþjóð, sýna að hér lif- ir enn í gömlum glæðum. Þeir verða að keppa að því, að ná svo mikilli leikni að þeir standi öðr- um á sporði. Það kostar mikið á- tak, en uppskeran verður marg- föld, þegar markinu er náð. Frjálsíþróttamennirnir hafa greinilega sýnt, að Islendingum er þetta mögulegt, þótt æfinga- skilyrði þeirra séu að vísu nokkru betri en t. d. knattspyrnumanna og handknattleiksmanna. En þess verða frjálsíþróttamennirnir að vera minnugir, að hér eftir eru gerðar miklu meiri kröfur til þeirra en áður. Þeir mega hvergi slaka á, ef glansinn á ekki að fara af því nafni, sem þeir hafa þeg- ar unnið íslandi. GjaldeyriseYðsla íþróttamanna Að lokum er rétt að minnast lítið eitt á gjaldeyriseyðsluna í sambandi við utanfarir íþrótta- manna. Það hafa miklar sögur frið af henni. En hér vaða menn reyk. I flestum tilfellum fara íþróttamennirnir í boði erlendra íþróttasamtaka, sem greiða ferð- ir þeirra erlendis og nauðsyn- legasta dvalarkostnað. Margir flokkar hafa meira að segja farið án þess að fá eyris virði í erlend- um gjaldeyri. Skiljanlega hefur það komið sér mjög illa að hafa ekki fyrir sporvagni, jafnvel þótt gestgjafarnir hafi verið góðir. — Auðvitað er þó ekki hægt að komast hjá því að fá yfirfærslur við þátttöku í 01- ympíuleikum og Evrópumeistara- mótum, þar sem erlendu þátttak- endurnir verða að standast allan kostnað að för sinni sjálfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.