Stefnir - 01.04.1950, Page 87

Stefnir - 01.04.1950, Page 87
SAMBANDSTIÐINDI (------~----------------------------------------------------------------------~N EITT HELZTA verkefni STEFNIS er aS kynna starfsemi ungra Sj'álfstœSismanna og vera tengiliSur milli félagssamtaka og trún- aðarmanna S.U.S um land allt. STEFNIR mun því a<5 staáaldri birta fregnir af starfi Sambandsfélaganna, en því aðeins getur þessi kynningarstarfsemi komi'5 aö fullum notum, ef félögm veita naudsynlega aSstoS og senda ritinu sem oftast fréttapistla. Sé lögS rœkt viS aS kynna sem bezt starf og áhugamál hinna ein- stöku félaga, getur þaS haft örvandi áhrif á heildarstarfsemi samtakanna. Mj'ög œskilegt er aS fá fregnir af sem flestum þátt- um félagslífsins og þá jafnframt myndir af fundum, samkomum eSa úr fer'Salögum, ef til eru. Þá væri Sambandsstjórninni og ritstjórum STEFNIS einnig mjög kœrkomi.S aS fá vísbendingar og tillögur um efni tímaritsins yfirleitt. v._____________________________________________________________________ 7 Tuttugu ára afmœli S.U.S. ÁÖur en vikið er að því að segja fréttir af starfsemi Sambandsfélag- anna síðustu mánuðina, er rétt að vekja athygli ungra Sjálfstæðismanna á því, að Samþand ungra Sjálfstæðis- manna á tvítugsafmæli á þessu ári. Var það stofnað á Þingvöllum á því merkisári 1930. Sambandsstjórnin hef- ur nú þegar hafið undirbúning að því að minnast afmælisins á viðeigandi hátt, og verður m. a. næsta hefti STEFNIS að verulegu leyti helgað af- mælinu. Sambandsstjórnin mun á næstunni skrifa trúnaðarmönnum sín- um og stjórnum Sambandsfélaganna um þær framkvæmdir, sem hún sér- staklega hefur í huga í tilefni þessara tímamóta í sögu samtakanna. Verður því ekki frekar um afmælið rætt í þetta sinn. Vaxandi styrkur samtakanna. FÉLAGSSAMTÖK ungra Sjálfstæðis- manna eru lang stærstu pólitísku æsku-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.